Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 52
66
LÆKNABLAÐIÐ
Einn periportaleitill er næst-
um valhnotustór, alhvítur,
frekar linur.
Mikroskopiskt sést að æxlið
er samsett úr frekar litlum, af-
löngum frumum, sem mynda
misgilda óreglulega sveipa og
súlur og víða sem þessar mynd-
anir minna töluvert á kirtil-
ganga. Mjó bandvefslög eru
alls staðar á milli sveipanna,
sem líkjast epithelvef (þótt
frumurnar séu í minna lagi) og
margar frumur sjást hlaðnar
gulleitu pigmenti, sem virðist
vera gall-pigment, bæði í band-
vefnum, en meira er þó af þeim
innan um epithelvefinn. Risa-
frumur sjást allvíða innan um
epithelvefinn og mitosis í
mörgum frumukjörnum.
HistologisJc diagnosis: Carci-
noma (sennilega út frá gall-
göngum) “.
Ég hélt í byrjun að þetta
væri ech. cystic, gamall og
dauður, en smátt og smátt
hvarf ég frá því, þegar sjúkl-
ingnum hnignaði svona ört og
datt þá í hug actinomycosis
eða ca. o. s. frv.
En þetta kemur nú ekki ech.
alveolaris við að öðru leyti en
því, að það gat vakið grun um
eftir á að um ech. alv.heftSi ver-
ið að ræða, ef ekki hefði verið
rannsakað makro- og mikro-
scopiskt post mortem. Hingað
til hefir þó ekki fundizt ech. alv.
hér á landi, en eitt sinn fékk
próf. Guðm. Magnússon sál.
sterkan grun á einum sjúkl.
eftir lap. expl. að hann væri
haldinn af þessum kvilla. Ég
gat seinna leitt í ljós að grun-
urinn var ástæðulaus, og skal
nú skýrt frá því:
í ritgerð er Guðmundur heit-
inn Magnússon prófessor reit í
Archiv fur klin. chirurgie Bd
100, Heft 2, 1912, er nefnist
„214 Echinokokkenoperation-
en“ segir svo: „Ich meine des-
halb, dass man sagen kann: Es
finden sich noch immer keine
Beweise dafur dass Echincoccus
alveolaris auf Island vor-
kommt“. Þarna er gætt fyllstu
varúðar, því þá var próf. Guðm.
Magnússyni kunnugt um 315
sullaðgerðir er aðrir læknar
hér á landi höfðu gert á árun-
um 1893—1911,J) auk þessara
214 er hann sjálfur hafði gert,
án þess að vart yrði ech. alv.,
auk allra annarra operationa í
lifrar-regíó, er hann hafði sjálf-
ur gert. Þar að auki var hon-
um kunnugt um að aldrei hafði
slíks orðiö vart við sectionir
sem gerðar höfðu verið á Holds-
veikrasp. (próf. Sæm. Bjarn-
héðinsson).
í Læknabl. í maí 1919 skril'-
aði próf. G. M. enn grein um
sullaveiki er nefndist „Fimmtíu
sullasjúklingar". Þar getur
hann þess að hann hafi dregiö
1) Sjá yfirlit yfir sögu sullaveik-
innar á fslandi 1913, eftir Guðnnind
Magnússon.
\