Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 52
66 LÆKNABLAÐIÐ Einn periportaleitill er næst- um valhnotustór, alhvítur, frekar linur. Mikroskopiskt sést að æxlið er samsett úr frekar litlum, af- löngum frumum, sem mynda misgilda óreglulega sveipa og súlur og víða sem þessar mynd- anir minna töluvert á kirtil- ganga. Mjó bandvefslög eru alls staðar á milli sveipanna, sem líkjast epithelvef (þótt frumurnar séu í minna lagi) og margar frumur sjást hlaðnar gulleitu pigmenti, sem virðist vera gall-pigment, bæði í band- vefnum, en meira er þó af þeim innan um epithelvefinn. Risa- frumur sjást allvíða innan um epithelvefinn og mitosis í mörgum frumukjörnum. HistologisJc diagnosis: Carci- noma (sennilega út frá gall- göngum) “. Ég hélt í byrjun að þetta væri ech. cystic, gamall og dauður, en smátt og smátt hvarf ég frá því, þegar sjúkl- ingnum hnignaði svona ört og datt þá í hug actinomycosis eða ca. o. s. frv. En þetta kemur nú ekki ech. alveolaris við að öðru leyti en því, að það gat vakið grun um eftir á að um ech. alv.heftSi ver- ið að ræða, ef ekki hefði verið rannsakað makro- og mikro- scopiskt post mortem. Hingað til hefir þó ekki fundizt ech. alv. hér á landi, en eitt sinn fékk próf. Guðm. Magnússon sál. sterkan grun á einum sjúkl. eftir lap. expl. að hann væri haldinn af þessum kvilla. Ég gat seinna leitt í ljós að grun- urinn var ástæðulaus, og skal nú skýrt frá því: í ritgerð er Guðmundur heit- inn Magnússon prófessor reit í Archiv fur klin. chirurgie Bd 100, Heft 2, 1912, er nefnist „214 Echinokokkenoperation- en“ segir svo: „Ich meine des- halb, dass man sagen kann: Es finden sich noch immer keine Beweise dafur dass Echincoccus alveolaris auf Island vor- kommt“. Þarna er gætt fyllstu varúðar, því þá var próf. Guðm. Magnússyni kunnugt um 315 sullaðgerðir er aðrir læknar hér á landi höfðu gert á árun- um 1893—1911,J) auk þessara 214 er hann sjálfur hafði gert, án þess að vart yrði ech. alv., auk allra annarra operationa í lifrar-regíó, er hann hafði sjálf- ur gert. Þar að auki var hon- um kunnugt um að aldrei hafði slíks orðiö vart við sectionir sem gerðar höfðu verið á Holds- veikrasp. (próf. Sæm. Bjarn- héðinsson). í Læknabl. í maí 1919 skril'- aði próf. G. M. enn grein um sullaveiki er nefndist „Fimmtíu sullasjúklingar". Þar getur hann þess að hann hafi dregiö 1) Sjá yfirlit yfir sögu sullaveik- innar á fslandi 1913, eftir Guðnnind Magnússon. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.