Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ
63
Echiitococcusi alveolaris. — Kem-
iir hann ivrir á Islandi?
£ftir WattLíaó Cir.
Við þekkjum allir ech. cystic.
og hvernig hann vex.
Ech. alveolaris er honum
gerólíkur. Hann vex eins og
tumor malignus enda var lengi
haldið að svo væri, að þetta
væri nokkurs konar cancer,
(Gallertkrebs) en 1855 sýndi
Virchov fram á að þetta var
sullaveiki.
Prof. Posselt lýsir veikinni
þannig: ,,Die alveolaire Ecliin-
occusgeschwulst zeigt nach art
einar bösartigen Neubildung
ein vollkommen unregelmáss-
iges Wachstum in form einer
das Parenchym des befallenen
Organes regellos infiltrierend.-
en und durchbrechenden Ge-
schwulst“.
in the left kidney region and 4
in the rig'ht.
Heimildir:
Skýrslur Landsspítalans 1930—41.
— St. Jósefsspítalans í Rvík
1934—46.
F. Henke und O. Lubarsch: Hand-
buch der speziellen patholog-
ischen Anatomie und Histologie,
VI. 1, bls. 587—720.
Karsner: Human Pathology 1931,
bls. 764.
Moore: Patliology 1944, bls. 928
—930.
Foot: Pathology in Surgery 1945,
bls. 290.
Þessi sullategund er næstum
alltaf í lifrinni og greinast út
um líffærið örsmáar blöðrur á
stærð við títuprjónshaus —
geta orðið á stærð við baun, en
aldrei stærri, þessar örsmáu
blöðrur geta breiðst út um mik-
inn hluta lifrarinnar án þess aö
líffærið breyti lögun, en degen-
erera svo jafnan og myndast
þá stórt holrúm, sem er fullt af
gulbrúnni leðju og eru siund-
um í því necrotisk stykki af
lifrinni, þá breytist lögun iíf-
færisins; það stækkar og verð-
ur hnúskótt. Veikin er banvæn,
því ech. alv. deyr aldrei, en
heldur áfram að vaxa út um
líffærið þar til yfir lýkur.
Þó sá ég kalkaða ech. alv. í
lifur, en mér virtist eins og enn
væri ekki sullvöxturinn hætt-
ur kringum þennan kalkaða
blett.
Ech. alveolar, getur metas-
taserað í önnur líffæri og er
vöxturinn þar alltaf alveolaris.
Aftur á móti er hann ekki frjó-
samur, því scolices finnast
sjaldan í blöðrunum, í hæsta
lagi í fjórðu hverri.
Þetta er alveg ólíkt ech. cy-
sticus, sem oft deyr spontant,
aldrei metastaserar og er oft-
ast mjög frjósamur, vanalega