Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 49

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 63 Echiitococcusi alveolaris. — Kem- iir hann ivrir á Islandi? £ftir WattLíaó Cir. Við þekkjum allir ech. cystic. og hvernig hann vex. Ech. alveolaris er honum gerólíkur. Hann vex eins og tumor malignus enda var lengi haldið að svo væri, að þetta væri nokkurs konar cancer, (Gallertkrebs) en 1855 sýndi Virchov fram á að þetta var sullaveiki. Prof. Posselt lýsir veikinni þannig: ,,Die alveolaire Ecliin- occusgeschwulst zeigt nach art einar bösartigen Neubildung ein vollkommen unregelmáss- iges Wachstum in form einer das Parenchym des befallenen Organes regellos infiltrierend.- en und durchbrechenden Ge- schwulst“. in the left kidney region and 4 in the rig'ht. Heimildir: Skýrslur Landsspítalans 1930—41. — St. Jósefsspítalans í Rvík 1934—46. F. Henke und O. Lubarsch: Hand- buch der speziellen patholog- ischen Anatomie und Histologie, VI. 1, bls. 587—720. Karsner: Human Pathology 1931, bls. 764. Moore: Patliology 1944, bls. 928 —930. Foot: Pathology in Surgery 1945, bls. 290. Þessi sullategund er næstum alltaf í lifrinni og greinast út um líffærið örsmáar blöðrur á stærð við títuprjónshaus — geta orðið á stærð við baun, en aldrei stærri, þessar örsmáu blöðrur geta breiðst út um mik- inn hluta lifrarinnar án þess aö líffærið breyti lögun, en degen- erera svo jafnan og myndast þá stórt holrúm, sem er fullt af gulbrúnni leðju og eru siund- um í því necrotisk stykki af lifrinni, þá breytist lögun iíf- færisins; það stækkar og verð- ur hnúskótt. Veikin er banvæn, því ech. alv. deyr aldrei, en heldur áfram að vaxa út um líffærið þar til yfir lýkur. Þó sá ég kalkaða ech. alv. í lifur, en mér virtist eins og enn væri ekki sullvöxturinn hætt- ur kringum þennan kalkaða blett. Ech. alveolar, getur metas- taserað í önnur líffæri og er vöxturinn þar alltaf alveolaris. Aftur á móti er hann ekki frjó- samur, því scolices finnast sjaldan í blöðrunum, í hæsta lagi í fjórðu hverri. Þetta er alveg ólíkt ech. cy- sticus, sem oft deyr spontant, aldrei metastaserar og er oft- ast mjög frjósamur, vanalega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.