Læknablaðið - 15.10.1949, Page 31
L KNABLAÐI Ð
45
6. myndA.
ing er auðmæld, því 2. leggur
er jafnlangur fyrir og eftir að-
gerð.1)
Hjá okkur reyndist stytting-
in vera að meðaltali 14%,
minnst 1.8% og mest 23%.
Það ber að hafa í huga við
þessar tölur, að styttingin er
reiknuð af fyrsta ristarlegg
einungis, ef mældur væri allur
!) A Rtg.mynd fyrir aðgerð er a
og b lengd 1. og 2. ristarleggjar; á
Rtg.mynd eftir aðgerð er B lengdin
á 2. legg. Sé B/b = t, þá er ta = A
eða lengd sú sem 1. leggur ætti að
hafa á þeirri mynd, væri hann ó-
styttur. Sé nú mæld lengd hans á
þeirri myndinni A I, þá er
\j
-------- • 100 = stytting í % .
geislinn aftur á hælbeinshnjót
myndu tölurnar minnka um
meira en helming.
6. mynd er af 17 ára stúlku
(aldur er miðaður við aðgerð-
arár). A er tekin 22. 9. ’44, dag-
inn fyrir aðgerðina. B er tekin
10. 10. ’44 og sést þar vel hvern-
ig „exostosan“ hefir horfið við
það eitt, að leggjarkollinum er
ýtt út á við. Táin réttist við að
fleygur er tekinn úr ristar-
leggnum og við hitt, að abduc-
tor hall. togar 1 kjúkuna innan-
verða svo að liðfletir liggja rétt
saman, subluxationin lagast.
C og D eru teknar 12. 5. ’49.
Þarna styttast ristarleggirnir,
annar um 12%, hinn um 17%.
Þessi sjl. hefir dálítil óþæg-