Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 92
106
L ,-K K N A B L A fi I fi
inganna eða rúmlega 75% eru
á aldrinum 20—^10 ára og er
það í samræmi við reynslu
annarra.
Heimili:
Tveir þessara sjúklinga voru
enskir sjómenn (nr. 6 og nr.
27). 6 voru búsettir utan
Reykjavíkur (nr. 14, 15, 16, 21,
24 og 26) en annar Englend-
ingurinn (nr. 27) og Seyðfirð-
ingurinn (nr. 16) lágu báðir á
spítalanum til observationar,
er sár þeirra perforeruðu. Hinir
utanbæjarmennirnir (nema
nr. 18, er var staddur í bæn-
um) voru fluttir í sjúkrabif-
reið eða á skipi til bæjarins og
einn sjúklingur úr Reykjavík
var staddur úti á landi, er mag-
inn sprakk.
13 sjúklingar verið opereraðir
8 — — —
3 — — —
2 — — —
Dánartalan er því 7,8 af hundr-
aði.
Öllum ber saman um það,
að fyrstu. afdrif þessara sjúkl.
séu fyrst og fremst komin und-
Aldur einkenna
fyrir perforation:
Flestir þessara sjúklinga
höfðu haft meltingartruflun
eða sáraeinkenni árum saman,
áöur en sárin sprungu. Aðeins
3 þeirra höfðu alls engin ein-
kenni haft frá maga, og aðrir
3 aðeins í 1(4—2(4 vikur. Einn
þessara sjúklinga fullyrti, að
hann hefði aldrei á ævi sinni
fengið svo mikið sem brjóst-
sviða.
Ýmsir telja, að um 25% hafi
engin einkenni haft, er þeir
allt í einu fá perforation.
Aldur perforationar,
er þeir eru opereraðir:
Þegar frá er talinn nr. 17, er
engin laparotomia var gerð á,
hafa
innan 6 kl.st., dánir 2
eftir 6—12 — — 0
eftir 12—24 — — 0
eftir 32—72 — — 0
ir því hversu fljótt þeir eru
opereraðir.
í statistik yfir 621 tilfelli frá
Bandaríkjunum tilgreind af
Thomas, Williams og Walsh og
Sallick dóu:
2% af 246 tilfellum opereruðum innan 6 kl.st.
15% - 220 —
30% - 155 —
100% - 2 —
Nú vildi svo undarlega til, að
þeir 2 sjúklingar, er dóu á St.
Jóssfsspítala eftir aðgerðina,
eftir 6—12 —
eftir 12—24 —
eftir meira en 24 —
höfðu báðir verið opereraðir að-
eins 3 klukkustundum eftir að
perforation átti sér stað. Báðir