Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 59

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 59
L Æ IvNABLAÐIÐ 73 iste belle et bien des formes de transation entre l’echinococc- ose hydatique et l’echinococc- ose alveolaire chez l’homme." En prof. Posselt sagöi: „Es gibt keine Úbergangsformen zweichen beiden Arten des Blas- enwurms“ og með þeirri sann- færingu dó hann í okt. 1936. Ég talaði við Prof. V. Meyen- burg í Ziirich nú í vor og sá hjá honum ágæt makroskopisk sýnishorn t. d. lifur, er var hálf smogin af ech. alv. en þó alveg haldið forminu og aðra með emollitions holum og svo me- tastasa í cor. og gl. thyreoidae og hafði hann aldrei orðið var við Ubergangsformen, og taldi hann að þeir fáu ech. cyst. sem menn rækjust á þar væru að- fluttir, ekki heima aldir. — Það lítur hver sínum augum á silfrið jafnvel þótt horft sé gegnum stækkunargler. En þótt sleppt sé þeim Úber- gangsformen sem Prof. Dévé lýsir og ég er ekki fær að dæma um pathologiskt anta- tomiskt, þá lít ég öðrum aug- um á önnur rök unicista og dualista en gert hefir verið. Unicistar hafa haldið því fram, að ef sérstök tæmiu spe- cies ætti að vera völd að ech. alveolaris (H. Dew (8), þá hlyti hún að vera fyrir löngu útdauð, því ekki jeti hundar mannalif- ur, en ekki er þetta rétt, því vel geta emollitions foci perforer- að inn í meltingarfærin og eins geta smáblöðrur eða scolicés komizt í gallganga og þannig borizt til meltingarfæranna og þaðan við defæcation á jörð- ina, því búast má við, að það geti komið fyrir að menn gangi örna sinna á víðavangi, ekki sízt í strjálbyggðum fjallend- um héruðum og er þá opin leið að smásullir eða scolices kom- ist ofan í hunda eða önnur dýr, sem hugsazt getur að hýsi tæn- iur. Og ekki er útilokað að önnur dýr en hundakyn geti hýst tæniuna og gæti þaö ef svo væri haft áhrif á eðli og vöxt oncosphæranna. Aðalrök dualista að þaö hljóti að vera um sérstaka tæniu að ræða vegna þess að veikin ech. alv. er bundin við alveg sér- staka staði eða landshluta og þar finnst ekki ech. cyst eða að minnsta kosti örsjaldan. Þetta hefir verið gildasta á- stæðan og mátt sín mikils. Ég verð að játa að ég lít öðr- um augum á þetta. Mér finnst þetta styðja mál unicista. Ef hvorutveggja sullaformið alv. og cystic væri jafndreift um sama svæði, svo að tæniurnar sem valda sjúkd. alv. og cvstic búa við sömu kjör jarövegs, landslags og loftslags og sama hundakyn, þá væri ástæða til að halda að um tvær fæniuteg- undir væri að ræða. En einmitt það að á þessum svæðum yfir- gnæfir alveg önnur tegund veikinnar, það bendir til að um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.