Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.10.1949, Blaðsíða 11
L Æ K X A B L A Ð I Ð 25 MATTHÍAS EIAAHSSOA YFIRLÆKNIR Hann var fæddur á Akur- eyri þann 7. júní 1879, — en andaðist hér í Reykjavík 15. nóvember 1948. í æsku lagði hann snemma stund á íþróttir, einkum voru fimleikar og sund honum hugleiknar íþróttir. Hann var og góður glímumað- ur og mjög snjall skautamað- ur; einkum í listhlaupi. Þá iðkaði hann og frjálsar íþrótt- ir og knattspyrnu á bernsku- dögum þeirrar íþróttar hér. Fram eftir öllum aldri þjáif- aði hann sig í ýmsurn íþróttum, og var bæði skemmtilegt og gagnlegt að æfa sig með hon- um. Betri félaga var eigi hægt að hugsa sér. Hann skildi þroskagildi íþróttanna full- komlega, og honum fylgdi vor- blær hins endurvakta íþrótta- lífs. — Um eitt skeið var hann fimleikakennari í barnaskóla Reykjavíkur. Matthías var ágætur fim- leika- og glimudómari. Hann tók virkan þátt í því vanda- sama starfi fyrir ÍSÍ um margra ára skeið, enda glöggur og minnugur með afbrigðum. Matthías var einn af stofn- endum íþróttafél. Reykjavík- ur. Hann var einn af endur- reisnarmönnum Glímufél. Ár- manns. Hann átti um tíma sæti í stjórn beggja þessara á- gætu íþróttafélaga. í stjórn í. S. í. var Matthías kjörinn 29. júní 1913 og var þar féhirðir urn fjögra ára skeið. Varð hann þá að segja af sér vegna anna. En ávallt var hann boðinn og búinn að veita Í.S.Í. og íþrótt- unum lið, ef til hans var leitað. Á 35 ára afmælisdegi íþrótta- sambandsins, 28. jan. 1947, var hann kjörinn heiðursfélagi í S. í. fyrir hið margháttaða og mikilsverða íþróttastarf, sem hann hafði leyst af hendi. Hann var og sæmdur mörgum heið- ursmerkjum fyrir hið frábæra lífsstarf sitt. En Matthías var einn snjallasti skurðlæknir landsins, eins og alkunnugt er. — Það var undravert hve hann gat gefið íþróttunum mikið af starfstíma sínum eftir hinn langa og oft stranga vinnudag. Ætti það að geta verið öðrum til fyrirmyndar. Ef vér hefðum átt marga slika afbragðsmenn, með aliuga og íþróttaanda Matthíasar Ein- arssonar, yfirlæknis, þá ættu mörg hugðarefni vor skernmra í land en raun ber vitni; — því að enn eru alltoí mörg verk- efni óleyst í heimi íslenzkra íþrótta. Matthías var bjart- sýnn hugsjónamaður, sem, batt. um sár meðbrœðra sinna án þess að spyrja um launin. Mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.