Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 108

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 108
122 L Æ K N A B L A Ð I Ð um löppum hundsins og loð'n- um feldi hans fullum af ryki. Smitið er ekki aðeins á regio analis, heldur um allan kropp- inn, því að hundurinn hefir legið og velt sér á jörðinni þar sem tæniueggin eru. Menn smitast frekar af hundinum við að klappa honum, heldur en við að láta hann sleikja sig. Sullaveikin er sjaldgæfari í þorpum en í sveitum og hefir hundum þar veitt eins létt að komast í sullaæti þar og á sveitabæjum, því alltaf er miklu slátrað í kaupstöðum og sannarlega ekki faxúð gæti- legar með sollin innyfli þar. Auk þess eru hundar eins mik- ið innandyra þar, og ætti því sýkingai’hætta að vera jöfn fyr- ir konur og kai’la. Þetta virðist benda á, að einhver lykkja sé á leiðinni, sem ekki hefir vei’ið veitt eftirtekt. Skýringar Jón- assens, Devé o. fl. nægja ekki til að skýra þetta merkilega fyrirbrigði og heldur ekki til að skýra það, að mest ber á veikinni á vissu aldursskeiði (20—40 ára). M. E. bendir á, að svo virðist sem sýkingar- hættan sé meiri úti en inni. Hundar leggja ekki af sér saur- indi inni (yi'ðu ekki langlífir ef þeir gerðu það) heldur úti og ætti því karlmönnum að vei’a hættara, sem stunda úti- störf. Auk þess sem hundar eru að jafnaði fylgispakari körlum en konum. Ef sýking færi fram innan húss, ætti smá- börnum sérstaklega að vera hætt. Smábarnasmitun virðist ekki vera mikil hjá oss, því þótt sullir séu lengi að vaxa, má gera ráð fyrir að fæstir þeir sullir, sem koma í ljós milli tvítugs og fertugs, hafi byrjað ævi sína þegar sjúklingurinn var á óvita aldri. Enda væi’i þá enn óskiljanlegri hinn mikli munur á fjölda sullaveikra karla og kvenna á þessu ald- ursskeiði. Ástæða til hins mikla munar á sýkingu karla og kvenna staf- ar ekki af því, að sýkingarhætt- an sé mest innan húss. Orsökin er öll önnur. Tæniuliöir losna efst uppi í mjógii’ni hunds, leysast sund- ur og eggin blandast saui’num, sem hundurinn skilur svo eftir á einhverri hundaþúfu. Hann þornar og leysist sundur, fýk- u” eða bei’st með vatnslænum og rásum. Eggin ei’u lífseig þola þurrk og sólarhita í 10—11 daga og lifa í vatni í 16 daga. Þau geta því lifað hér góðu lífi í hálfan mánuð að sumri til og borizt víða um nágrenni hundaþúfnanna. Þar sem setið er yfir fé, fyl«r- ir jafnan hundur fénu og er því augljóst að tæniueggin er helzt að finna á því landi sem kvía- ánum er beitt á. Kindin liggur á þessu inficeraða landi, hún smalar tæiueggjum í ull sína og flytur allt heim á kvíaból.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.