Læknablaðið - 15.10.1949, Page 55
L Æ K N A B L A Ð IÐ
69
sem próf. G. M. heitinn ympr-
aði á í Lbl. 1919, hefði reynzt
ástæðulaus.
En ég hefi ekki skýrt frá þess-
ari sjúkrasögu fyrr, nema iaus-
lega í bréfi til próf. Posselt í
Innsbruck 1929, þegar hann
spurðist fyrir um hvort nokkru
sinni hefði orðið vart við ech.
alv. hér á landi.
Þegar hér var komið sögu
var mér ekki ljós munurinn á
ech. alveolaris og ecn. niulti-
locularis, því oftast var skriíað
ech. alv. & multilocular. og svo
stóð skrifað 1 grein próf. Guðm.
Magnússonar 1 Lærebog 1 Int-
ern medicin I. útgáfunni,
(Sama er í útgáfu frá 1947),
og enn þann dag í dag er þessu
ruglað saman. T. d. skrifar dr.
med. próf. Fibiger (die thier-
ischen Parasiten, Berlín 1936):
Ech. alv. kommt am háufigsten
beim rind vor. Beim menschen
ist er ebenfalls in manchen
Landstrichen háufig.
Þó hafði próf. F. Dévé sann-
að það 1905 og endurtekið það
1920 (4) og eru í. þeirri grein
ágætar smásjármyndir, sem
greinilega sýna muninn. enda
haga sé. r.iit öðru vísi en ech.
alv. humanus, vaxa í hnapp
saman i'argir suliiv og getur
hver orðiö allt ao því eins og
hænuegg á stærð, og bandvefs-
hylki utanum hvern. Scoiices
finnast ekki í þeim, þeir deyja
oft fljótt og kalka og er þetta
algjörlega benign kvilli (4) og
finnst hann í nautgripum um
allan heim á sömu slóðum og
ech. cysticus
Rétta greiningin á sullum
verður því þamug Sbr. Harald
Dew (8):
I. Ech. cysticus ? mönnum
og kindum um allan iieim, þar
sem sauðfjárrækt er stunduð.
II. Ech. multilocularis í naut-
gripum á sömu svæðum og ech.
cyst. og
III. Ech. alveolaris í mönn-
um í einstaka fjalllendum hér-
uðum, einkanlega 1 Miðevrópu.
Ég hafði aldrei heyrt minnzt
á aðra sulli hér á landi en eoh.
cysticus, en spurði nú Magnús
heitinn dýralækni hvort hann
hefði orðið var við ech.multiloc.
í nautgripum og kvað hann já
við því, en það væri sjaldan,
helzt 1 lifur í gömlum kúm, og
lofaði hann að senda mér bita
næst þegar hann yrði slíks var.
Nokkrum mánuðum seinna
sendi Magnús heitinn mér lifur
úr gamalli kú og voru í henni
3 hnefastórir hnúskar, var
þetta samsafn fjölmargra smá-
sulla á stærð við vínber og þar-
um og normal lifrarvefur utan-
um og á milli hnúskanna.
Til þess að fá sem ábyggileg-
asta rannsókn á þessu, sendi ég
dr. Skúla Guðjónssyni, sem þá
var í Kaupmannahöfn, lifrar-
part og bað hann um að koma
því til próf. Fibiger því ég áleit
að þaðan myndi ég fá tryggi-
lega skýringu.