Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 3

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 3
KARLMENNSKA OG GLEÐI HANNESAR HAFSTEINS í SKÁLDSKAP HANS. Þegar norrænn andi kveður sér hljóðs með þeim hætti, að sönn saga hefst á vora tungu, birtist hann gunnreifur og talar hending- um, eins og Snorri segir um Óðinn konung í Ásgarði. Og hann velur .sér þau efni til meðferðar, sem .giaðir kappar hafa borið á borð fyrir orðsniilinga tungunnar. Hátturinn sjálfur, sem hirðskáld- in velja sér og nota oftast nær, sá dróttkvæði og hringhendi, bermál- ar karlmannlega gleði á báða bóga, fyrst og fremst þeirra, og slíkt hið sama hinna, er hlusta og nema. — Hljóðskifti háttarins, fallandi hans og stígandi, er náskildur vopna- hljóm af tilhlökkun bardagamanns og sigurgleði. Eg tek til dæmis hálfa vísu eftir hirðskáld, um Magnús góða, Noregskonung: Haukr réttur ertu Hörða drottinn; hverr graniur er þér stórum verri; meiri verður þinn en þeirra þrifnaðr allur, unz himininn rifnar. Sá sem þetta kvað, hlýtur að hafa verið glaður yfir mætti orð- snilldar sinnar. Og konungurinn, sem hlaut þetta lof, mun hafa fund- ið til þess feginn, að honum var hampað hátt. Þessi karlmannlega gleði hafði tunguna í þjónustu sinni alla söguöld og Sturlunga- öld og enn lengur og reyndar lifði hún í kolunum fram yfir siðaskifti. Danskvæði og vikivakar eru til vitnis um, það. Kirkjan gerði það glappaskot, að banda við þessari kæti, bann- færa hana og stinga henni undir stól. Hún taldi kætina syndsam- lega. Kirkjan beygði karlmensku og gleði, með því að gera sálma- skáldskap og prédikun að þung- lyndisvæli, sem ekkert átti skylt við fagnaðarerindi, né gleðiboð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.