Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 4

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 4
4 Karlmennska og gleði Hannesar Hafsteins .. . [Stefnir skap. Sálmaskáldin settu sorg og angist í sæti norræns anda. Trú- fræði, sem varla sá til sólar og lítið mat himneska heiðríkju, gerði þjóð vora smám saman niðurlúta, ásamt drepsóttum og árgöllum, sem gengu boðleið yfir landið. Þunglyndi þjóðar vorrar blasir við í mest allri kvæðagerð miðaldanna, þó að finna megi fáeinar undan- tekningar á víð og dreif. Þetta sanna t. d. heimsádeilur, sem kveðnar voru um hnignun lands og lýðs og sú örvænting um sáluhjálp, sem bólar á í sálmum, kvæðum og stökum, og hélst sú deyfð öldum saman. Þegar rofar til fyrir til- stilli Eggerts Ólafssonar og Jóns Þorlákssonar, kveður þó ekki að karlmensku né gleði, svo að neinu nemi. Jón prestur kveður að vísu brosandi um haltan fót sinn: Þótt eg fótinn mistii minn mín ei rénar kœti, hojipað get eg í himininn haltur, á öSrum fæti. Og hann kveðst geta messað hress, þó að hann missi ess, þ. e. a. hross. En sr. Jón grípur svo sjald- an í þennan streng, að þau ígrip svara helzt til leifturs, sem bregð- ur fyrir í náttmyrkri. Eggert hvet- ur landslýðinn til búmennsku og búmannstrúar. En hann nær litlum tökum á alþjóð, enda sat hann ekki í þeirri hliðskjálf, sem hljóðvarp- að gæti rödd hans út yfir landið. Bjarni amtmaður kveður karl- mannlega í fornum anda. En ekki er hann vonglaður að sama skapi. Ást hans fær ekki fótfestu á jörð- inni, svo að heitið geti. Og hann fer með hana upp til skýja. Sú för er skáldleg. En alþýðan getur ekki fylgst með honum á þeirri leið, og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Gísli Brynjólfsson stendur báð- um fótum í fornöldinni, kveður nálega óskiljanleg kvæði, svo að- karlmennska hans fer ofan við garð og neðan, alls almennings. En ekki er hann klökkur í kveð- skapnum;; t. d. í þessari vísu: Að standa eins og foldgnátt fjall í frerum alla stund, hve mörg sem á því skrugga skall — svo skyldi karlmanns lund. En hann náði ekki eyra þjóðar sinnar. Sigurður Breiðgjörð náði eyra fólksins í kvæðum og mansöngv- um rímna. Og hann vakti gleði- bros víðsvegar. Hann var reyndar snillingur í þeirri list að kitla kvenfólkið — í orði, ljóðlist hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.