Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 10
10 Karlmennska og- gleði Hannesar Hafsteins .. . [Stefnir spáir því, að fiskimiðin verði gjöf- ul, verzlunin innlend og jörðin ræktuð. Vaxandi ættjarðarást kem- ur til leiðar afrekum. Mörg skáld hafa ljóðað á land vort og á þjóð- ina, sem við landið er tengd. En í aldamjótakvæði H. H. er sá karl- menskuandi og gleðigustur, að all- ir Islendingar geta viðrað sál sína í þeim andvara. Þetta kvæði ber augljósan vott um mikils háttar ættjarðarást. Kvæðið um Skarp- héðinn í brennunni ieða kvæðið Sprettur, kemur lesandanum í fullt svo mikla augnablikslyftingu, en sú snerting er lunglingslegri' og varir styttri stund. Kvæði H. H. um Norðurfjöll, eru gleðigjöfl og menn, sem lásu þau, komust allir á loft. Þau voru hressandi. Þjóð- in þurfti þá hressingu eftir harð- indakaflann, sem eg gat um. Fólk- ið lærði og söng kvæðin og lifnaði við. H. H. kvað um sólina tvær vísur, sem gerðar eru svo að segja í hálf- um hljóðum — svo látlausar eru þær. Eg ætla nú að fara fyrst með stöku um sólina, sem eg lærði, áð- ur en eg heyrði H. H. nefndan á nafn. Þá vísu kunni hvert barn fyr- ir 50 árum: Bleskuð sólin skín á skjá skær með ljóma sínum; 'herrann Jesús himnum á hjálþi mér frá pínum, þ. e. a. s. frá kvöíum, stundlegum og eilífum. H. H. kveður um sömu sól: Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur; haginn grænn og' hjarnið kalt hennal1 ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa; á liagann græna og hjarnið kalt: himneskt er að lifa. Þetta: að himneskt sé að lifa„ þótti mér í æsku furðulegur boð- skapur. Eg leit svo á í æsku, að- lífið í landi voru væri nær því að vera kvöl en leikur. Eg get játað það hreinskilnislega og kinnroða- laust, að eg hefi þurft að leggja í sölurnar mikla ástundun og bar- áttu við sjálfan mig, til þess að fallast á þessa einföldu trúarjátn- ingu: himneskt er að lifa. „Og til þess nð skafa það allt satnan af er æfin að helmingi gengin“. Eg held að mestur þorri alþýðu í landi voru, sem ólst upp í landinu á ísárum eftir 1880, hafi bitið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.