Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 13
Stefnir] Karlmennska og gleði Hannesar Hafsteins .. . 13- undir framfarir. Forn Grikkir litu þó svo á, að söngur styddi að sigri. Þeir léðu eitt sinn haltan mann ná- grönnum sínum], sem báðu sér lið- yeislu. Hann var skáld og lagði þeim lið með hersöngvum, svo að þeir sigruðu óvini og voru þó fá- mennari. Bölbænir í ljóðum hafa þótt áhrifaríkar engu síður en eggj- ana kvæði. Ákvæðaskáldið í Svan- hvít er til vitnis um það. Feðgar tveir heimsóttu konung og drottn- ingu og sungu kvæði. Konungi þótti drottning sín líta hýrt til unga mannsins og lagði hann þá svein- í gegn. Gamli söngvarinn bannsöng þá morðingjann í hásætinu og til áréttingar sló hann fiðlu sinni og braut hana við hallarmúrinn. Kon- ungsætt þessi varð fyrir ósköpum, svo að hún leið undir lok. Og „Sú mikla liöll ev horfin og hennar sér ei stað ... „Það sannar vora sögu um söngsins undra mátt' ‘. Þetta gæti verið þjóðsaga. En hún sýnir þá trú manna á þann mátt, sem kveðandi og sönglist og hörpuslætti er gefinn. H. H. óskaði þess í kvæði, að hann gæti breytt sér í hlýjan hringstraum, sem tekið gæti í faðm sér allt landið, svo að eydd- ist ís en ykist blóm. Hugmyndin minnir á Golfstrauminn, sem hefir Fjallkonuna í faðmi sínum. — Stjórnmálamanninum H. H. tókst í reyndinni að uppfylla óslc skáldsins, þó að í breyttri mynd væri — þegar hann kom til leið- ar símalagningu til landsins og um það. ísland færðist þá í raun og veru suður á bóginn. Svo má að orði kveða, að það þokaðist nær sjálfri Evrópu. Gleðirík karl- mennska þíðir klaka — ís hjart- ans, sem H. H. segir í kvæði, að sé verri en hafís. Og lundin þessi kann að rækta blóm um hávetur, innan veggja og við brjóstyl Fjall- konunnar. Ég ætla að það megi til sanns vegar færa, að skáldið H. H. hafi blásið í Heimdallshorn og vakið þjóðina til dáða. Kveðandi hans snerti strengi í brjóstum manna. — Hann mætti kalla vekjara í stundakluldíu aldanna vor á meðal. Heróp hans er þetta: lieilir hildi frá! Heilir liildar til! koma hermenn vorgróðurs Isalands^ Guðmundur Friðjónsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.