Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 16
16 Móðurást. [Stefnir tók viðbragð, hversu lítið sem heyrðist. Hún forðaðist að vera of-nærri sjónum, nema þegar allra kyrrast var í veðri. Hún valdi sér fóður af mikilli vand- virkni. Stundum kraup hún á bæði framkné til þess að ná í safa- mestu stráin niðri í klettaskoru. Hún varð stælt í öllum vöðvum. Júgrið stækkaði. Veturinn leið til enda. Græn- gresið fór að koma upp úr jörð- inni. Lævirkjarnir hófu morgun- söngva sína. Loftið var þrungið ilmi og vaknandi lífi. Morgun einn ól hvíta geitin grá-svart hafur- kið. — Kiðið fæddist í lítilli og þröngri klettagjá. Lítill klettur skýldi á einn veg. I’að var ógn veikbyggt, og öllum litum sló á litla belg- inn. Rétt fyrir ofan klaufirnar voru svártir baugar, eins og arm- bönd, og á hnjánum voru litlir svæflar til þess að hlífa hnjánum þegar kiðlingurinn kraup við júg- ur móðurinnar, og saug það með kolkrímóttum munninum. Eyrun voru rétt að segja svört og hengu niður. Unga, hvíta geitin stóð hug- fangin yfir kiðlingnum. Augun voru óvenjulega mild og fæturnir óstyrkir. Enginn skifti sér af henni þar sem hún stóð í litlu, grænu gjánni. Sjórinn suðaði í fjarska og máfarnjir sveimuðu fram með björgunum eins og þeir voru vanir. Hún var ein í þessu hrikalega umhverfi. Hún þurfti engin höft að hafa á móðurgleð- inni. Ekki svo mikið sem eitt, manngrey var nálægt. Hún var al- veg í friði hjá barninu sínu. Hvað hún reyndi að koma hon- um á fæturna! Hún lét andar- dráttinn leika um höfuð hans til þess að reyna að hita honum og- hleypa í hann iífi. Hún reyndi að komast undir hann með hausnum og hefja hann á loft, og það kumr- aði í henni til þess að örfa hann. Loks stóð hann upp á þessum ó- eðlilega stóru löppum og riðaði fram og aftur, skalf og nötraði. Henni var órótt. Hún hljóp fram og aftur, og jarmaði angistar- lega. Hún var svo hrædd um, að hann dytti aftur. Og það gerði hann. Hún kipptist við af hræðslu. Hún rak upp vein og gnísti tönn- um. En hún hóf aftur tilraunir sínar að koma kiðlingnum á lapp- irnar. Hún vildi að hann stæði og lifði, lifði, lifði. Hann stóð upp aftur. Og nú var hann heldur styrkari. Hann hristi hausinn og blakaði með eyrunum þegar móðir hans andaði á hann. Hann ætlaði að taka fyrstu skref-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.