Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 27
Stefnir] Hvaðan er fjárkreppan? 27 Útflutt. 1928 .......................... 80 niillj. 1929 .......................... 74.2 — 1930 brb. 57.1+ ca. 4 . ca. 61.1 — 1931 — 45.4 + — 4 . — 49.4 — Innflutt. 1928 .......................... 64.4 millj. 1929 .......................... 77.0 — 1930 brb. 63 + ca. 4. . ca. 67 — 1931 — 3S + — 4. . — 42 — Um tvö síðari árin eru ekki til nema bráðabirgðartölur, en nærri lætur, eftir fyrri reynslu, að bæta megi við hverja tölu um 4 millj- ónum króna, eins og hér er gert. Lítum nú ofurlítið nánar á })essa skýrslu. Árið 1928 er mjög hagstætt. Mikils er aflað, og verzlunin er hagstæð. Útflutningur nemur þá 15,6 miljónum meiru en innflutn- ingur, og hefir það ár því gefið vafalaust einar 10 miljónir um- fram. Þetta ár borgar stjórnin um 141,4 miljón úr ríkissjóði. Næsta ár, 1929, er einnig hag- .stætt. Mikils er aflað, og verð- lag er gott. Þó er útflutningur þá töluvert minni að verðmæti. — Birgðir í landinu voru þá að vísu dálítið meiri, en ekki hefir J)að numið meiru en í hæsta lagi 1 miljón króna. — En það er annað fyrirbrigði, sem nú ber á, og það er geysilegur innflutning- ur, svo að árið kemur út með nærri því 3 milljóna halla á verzlunarskýrslum, og má ugg- laust telja raunverulegan halla þetta ár að minnsta kosti 8 millj- ónir. — Þetta þarf þó alls ekki að vera neinn voði út af fyrir sig. Góðærið veldur því, að menn framkvæma ýmislegt það, sem þörf er á, og svo aukast viðskifti öll. Það er miklu meira verðmæti til í landinu af húsum, vélum, skipum, vörum 0. f 1., en áður. — En þegar svona er komið, má vara sig, því að nú er hætt við ógegndinni. En stjórnin hækkar útborganir sínar þetta ár um 4 milljónir, upp í 18,4 milljónir. Svo kemur 1930. Árið er enn afar-mikið aflaár, og verð er gott framan af. En svo kemur verð- fallið. Kjötið heldur sér lengst, eða fram að árslokum. Ullin fer í lægsta verð síðan á aldamót- um, gærur fara niður í einn þriðja fyrra verðs. Fiskur hrap- ar úr 120 krónum skpd. í 75 kr. í árslokin og labradorfiskur úr 93 í 56. ísfiskur verður líka miklu lægri. Meðalfarmur verður £ 922 eða £ 200 lægri en næsta ár á undan, sem þó þótti lágt. — Þó að þetta væri mesta aflaár, sem komið hefir (441000 skpd.) varð útflutningurinn ekki nema 61.1 millj. eftir því sem næst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.