Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 36
JAPANAR í MANSJÚRÍU. Styrjöldin milli Japana og Kínverja, sem h'ófst í Mansjúríu og hefir nú færst suður á bóginn til Yangtse-fljótsins, einkum ná- lægt Shanghai, er ekki nein til- viljun. Hún er árekstur, sem hlaut að koma fyr eða síðar, og hún er sennilega ekki síðasti á- reksturinn á þessu sviði. Hún er bein og óhjákvæmileg afleiðing af stefnu Japana og starfi í Kínaveldi, einkum í Mansjúríu á undanförnum áratugum. Það er ekki neitt einstakt uppátæki af Japana hálfu, að ráðast á Kín- verja, og það er ekki af sauð- þráa, að þeir daufheyrast við á- skorunum Þjóðabandalagsins. Það er liður í blýfastri og ó- sveigjanlegri stjórnmála-starf- semi. Árið 1907 gerði Komura bar- ón samning við Bandaríkin, sem hefir verið kallaður „höfðing- legi samningurinn“ eða eitthvað slíkt, (the gentlemen’s agree- ment). Með honum afsöluðu Jap- anar sér í raun réttri öllum möguleikum til þess, að flytjast til Bandaríkj^nna og setjast þar að. Samkomulagið milli þessara tveggja stórvelda, sem ráða lög- um og lofum hvort sínu megin við ,,pollinn“, þ. e. Kyrrahafið, hefir verið töluvert skrykkjótt, og meðal annars voru Bandarík- in mjög erfið í öllum samningum um innflutning Japana. Þeir hópuðust samt til Bandaríkj- anna, einkum vestur-ríkjanna, og mátti búast við að einhver ósköp mundu af þessu hljótast. Komura gerði ekki þennan samning vegna þess, að hann langaði til þess að gera Banda- ríkjunum greiða, eða koma Jap- önum í vandræði, En þeim fjölg- ar mjög mikið og landið er lít- ið og algerlega fullt af fólki. Hvað gekk honum þá til? Komura var stjórnmálamað- ur, sem horfði langt fram í tím- ann. Hann sá, að Japanar þeir, er til Bandaríkjanna færi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.