Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 40
Japanskar flugvélar aö Hefja úrás. 40 Japanar í Mansjúríu. [Stefnir lega. Nú eftir 20 ár, er það kom- ið í ljós, að Japanar fara ekki til Asíu. I Kóreu eru ekki nema um 400.000 Japanar, og í Man- sjúríu ekki nema um 200.000, og eru þar þó meðtaldir allir þeir menn, sem vinna þar við Suður-Mansjúríu járnbrautina og önnur fyrirtæki Japana, en hafa í raun og veru alls ekki sezt að.. f Kóreu eru engar lagahömlur á innflutningi Japana, en í Man- sjúríu er þeim enn bannað að eignast eða leigja lönd. En það er ekki þetta, sem veldur því,. að Japanar flytjast ekki meira þangað en raun er á. Það sézt vel af því, hvað fáir fara frá Kóreu. Það er annað, sem hér kem- ur til greina. Megin ástæðan er sú, að í þess- um löndum búa þjóðir, sem láta sér nægja miklu lakari lífsskil- yrði en Japanar. En af því leið- ir aftur, að kaupgjald er miklu lægra en Japanar venjast heima fyrir. Það er algild regla, að menn flytjast búferlum þangað, sem kröfurnar eru meiri og kaupgjaldið hærra en heima fyr- ir. Það er lögmál, sem er jafn óbifanlegt eins og það, að vatn rennur undan brekkunni. Þess vegna streymdu Japanar til Bandaríkjanna, og þess vegna Japana. Þetta var mikilfengleg- xir framtíðardraumur. En draumarnir rætast misjafn-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.