Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 44
Japanar í Mansjúríu. 44 fStefnir Borgarhlið í Múkden. Ágœtt og fagurt dœmi upp á kínverska bgggingarlist. ekki tekizt. Sama er að segja um sykurrækt. Landið hefir verið tal- ið ágætt til sykurrófna ræktunar. Suður-Mansjúríu járnbrautin hef- ir sett stórfé í það, að koma þess- ari sykur-rækt upp, þannig að Japan geti fengið allan sinn syk- ur „heima‘‘. En, hvað sem veld- ur, hefir þetta ekki tekizt. Það er mikið fé, sem til þess fer, en hér er líka um að ræða baráttu fyr- ir miklum hagsmunum. Einn örðugleikinn, og það ekki sá minnsti, er stjórnarfar Kín- verja í landinu og venjur, eða réttara sagt óvenjur. Þegar þar við bætist óvild til Japana, verð- ur þetta æði ógaman fyrir þá menn, sem eiga fé sitt og viður- væri undir þessum mönnum. Þess eru ekki fá dæmi, að yfirvalda- skipun komi um það, að láta af- henda megin hluta uppskerunnar handa einhverjum, sem þá er í hernaði, og allt er borgað með gersamlega verðlausum steðlum-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.