Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Qupperneq 46
46 Japanar í Mansjúríu. [Stefnir Stjórnin í Mansjúríu er búin að gefa út þúsundir milljóna í þess- um ónýtu og ótryggðu seðlum, og neyðir menn til þess að taka þá sem borgun fyrir vörur. Þá er það og algengt, að það, að vinna fyrir Japan er kallað „óþjóðlegt" og bannað með öllu. Ræningjaflokk- ar fara um landið og rupla og eira engu. Það er mikið talað um að fá erlend félög til þess að setja fé í það, að nota auðsuppsprettur landsins, en það verður auðvitað mjög erfitt, meðan engan frið eða lagavernd er hægt að tryggja þeim. 1 stað þess að veita vernd, koma yfirvöldin og heimta fé. Nanking-stjórnin hefir ef til vill veitt sérleyfi til einhvers atvinnu- rekstrar gegn háu gjaldi. En svo kemur stjórnin í Mansjúríu og heimtar annað eins fyrir sérleyfi af sinni hálfu, og svo ýmsar hér- aðsstjórnir af sinni hálfu, þar til fyrirtækið er etið út á húsgang. Eina þjóðin, sem ekki hefir gefizt upp við þetta, er Japanar, og það er af því, að þeim er þetta fullkomið lífsskilyrði. Og svo bæt- ist það við, að þeir eru bæði nokkru skyldari Kínverjum en Ev- rópuþjóðir, og eru auk þess orðnir þaulkunnugir öllum þeirra hugs- anaferli og krókaleiðum, svo að þeir geta furðanlega bjargað sér. Þeir eru sjálfir ekki við eina fjöl- ina felldir og láta krók koma móti bragði. Þeir geta að vísu ekki staðist samkeppni við Kínverja, ef manni er att móti manni, en. þeir njóta þess á hinn bóginn, að þeir hafa fjárma.gn meira og kunna vel að skipuleggja fyrirtæki sín og nota vélar og góð tæki. Og svo sýnir styrjöldin, að þeir víla ekki fyrir sér að ógna með her- valdi, þegar svo ber undir. Hvað er það þá, sem Japanar eru búnir að gera í Mansjúríu? Hvaða hagsmuna hafa þeir þar að gæta? Ef vér byrjum á hafnarborginni Dairen, þá blasa þar við hafnar- virki mikil og vönduð, svo að af- greiða má þar í einu allt að 190.- 000 smálesta flota, en vöruhús, er taka yfir margar dagsláttur, hirða vörurnar. Síðastliðið ár komu til Dairen kaupskip. samtals meira en 10.000.000 smálestir, en um 8.000.000 smálestir voru afgreidd- ar í höfninni. Suður-Mansjúríu járnbrautin, sem áður hefir verið nefnd hér, hefir endastöð sína í Dairen. Hún er geysilega mikið fyrirtæki. Hún flytur nú um 17.- 000.000 smálestir af vörum á ári. Hún tekur og að sér að byggja brautir fyrir Kínverja og Kóreu- menn, hundruð milna á ári. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.