Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 57
Stefnir] Nokkrar leiðbeiningar í rafmagnsnotkun. 57 1 kw. stöðin Iramleiðir 7000 kwst. á ári. 2 — — — 14000 — - — 4 - - - 28000 - - - 6 - — - 42000 - - - Það er þá næsta viðfangsefni að finna út, hvað sú umrædda 8 manna fjölskylda getur notfært sér mikið af þessu afli, þannig, að ekki sé eytt ónauðsynlega. (Meira síðar).. LÁNBEIÐNI í KÍNA. New-York-maðui' einn dvaldi í Kína í 14 ár og kom svo „lieim“ aftur.. Hann segist varla geta hugsað sér ólíkari staði. Segir hann af því margar skemmti- legar sögur. Við þekkjum, hvernig það gengur til, þegar maður kemur í banka, til þess . að semja um lán, í Evrópu eða Ameríku. En í Kina gengur það þannig til: Herra Chang kemur inn í banka sinn í Shanghai. Hann býður kurteis- lega „góðan dag“. pað þykir engin skömm að því að heilsast í Kína. En ekki er nóg með það, heldur verður nú að fara fram kynning. Bankastjóri spyr: „Má eg dirfast að spyrja um yðar hágöfuga nafn V ‘ Chang svarar: „Mitt vesala nafn er Chang. En ósegjanlegur lieiður væri mér gerður, ef eg fengi að vita yðar hátt- lofaða nafn!“ Bankastjórinn svarar: „Mitt allra undirgefnasta nafn er Ling“. pannig vill Chang helzt kynnast öllum, og skiftast þeir á nafnspjöldum. Ekk- ert liggur á. Enginn asi. pað er jafnvel ekkert ósennilegt, að bankastjórinn bjóði Chang te. En svo • þegar liðinn er hæfilegur tími, víkur Chang bankastjóranum afsíðis og segir við hann: „Eg á kost á að kaupa Wangpoo-baðmullar-verksmiðjuna. En mig vantar tvær miljónir króna til þess. Má eg biðja yður, háttlofaði lierra Ling, að eta með mér kvöldverð annað kvöld, og þá verða við allir þeir, sem þessu máli eru venzlaðir?“ — Bankastjórinn þegii', og Chang kveður. Hann er ánægður. Pví að ef neit- un væri í vændum, hefði bankastjórinn vafalaust borið því við, að því miður væri aldarafmæli langafa síns 'á morgun, og hann færi því ekkert að lieiman. HeiTa Chang myndi undir eins hafa skilið, að þetta var neitun, en þó án þess. að þurfa að þola þá vanvirðu að fá hana framan í sig. Stöð 1 kw. kr. 473,00 eða á kw. kr. 473,00 — 2 ----- 544,32 — - - - 272,16 — 4 ----- 669,32 ------------ 167,33 — 6 ----- 799,32 — - — — 133,22 Nú reiknar maður ársfram- leiðslu stöðvanna þessa, (miðað við að stöðin gangi 7000 kl.st. á ári) :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.