Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 60
60 1928 kr. 10.5 millj. 1929 — 10.9 — 1930 — 11.9 — 1931 — 12.8 — Alls kr. 46.1 millj. en tekjurnar reyndust: 1928 kr. 14.3 millj. 1929 — 16.3 — 1930 — 17.2 — 1931 — 14.7 — Alls kr. 62.5 millj. Tekjurnar þessi ár hafa því reynst 16.4 millj. meiri en þing- ið áætlaði. Þá er að líta á gjöldin. Þau voru áætluð: 1928 kr. 10.5 millj. 1929 — 10.8 — 1930 — 11.9 — 1931 — 12.8 — Alls kr. 46.0 millj. en urðu: 1928 ......... kr. 13.3 milj. 1929 ......... — 17.0 — 1930 ......... — 21.8 — 1931 ......... — 17.2 — [Stefnii- Gjöldin þessi ár hafa því reynst 23.3 millj. kr. meiri en þingið' hafði áætlað. Aðalniðurstöðurnar eru þá þær, að þessi 4 ár hafa tekjurn- ar farið 16.4 millj. kr. fram úr á- ætlun þingsins en gjöldin 23.3- millj. kr. En stjórnin hefir haft miklu. meira fé úr að spila þessi ár en tekjur ríkissjóðsins. Hún hefir líka tekið stórfeldari lán en. nokkru sinni hefir þekkst hér á landi. Lánin, sem hún hefir tekið, eru: þessi: Hambros banka kr. 11961000.00 Sama (víxillán) — 1550500.00 Marconifélaginu — 620200.00' L. M. Ericson — 950500.00 Ýmsum ca. — 200000.00 kr. 15282200.00 Þessi 4 ár hefir stjórnin því haft. til ráðstöfunar: Tekjur ........ kr. 62.5 millj- Lán ........... — 15.3 — kr. 77.8 millj- Fjármeðíerð stjórnarinnar. Alls kr. 69.3 millj. Allt þetta fé hefir verið not- ------------------------ að þessi 4 ár, ekkert er eftir og:

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.