Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Blaðsíða 69
Stefnir] Fjármeðferð stjórnarinnar. 69 fjölda. Meðan svo er, erum við Sjálfstæðismenn eigi fúsir til við- tals um skattahækkun. Við heimtum fyrst þá niðurfærslu gjaldanna, sem er kleif. Síðan þær breytingar á gjaldalöggjöf, sem fært er. Þegar þetta er gert, þá, og þá fyrst, erum við til við- tals um frekari aðgerðir, þó' að því tilskildu, að sinnt sé því rétt- lætismáli, sem nú er harðast bar- ist um. Stjórnin hefir stofnað 15—16 ný löggæsluembætti. Vill hún af- nema þau og með því spara 70 —80 þús. kr. á ári? Hún hefir stofnað 2 eða 8 em- bætti við bifreiðaeftirlit með 6000 kr. launum hvort. Vill hún afnema þau og fara eftir þar að lútandi lögum? Hún hefir stofnað embætti á Þingvöllum til eftirlits þar. Vill hún afnema það? Starf þess manns er sama og ekkert. Hún hefir búið til mörg em- bætti í stjórnarráðinu, eg held 7—8. Vill hún fækka þeim, svo að lækki launagreiðslurnar í stjórnarráðinu? Það mundi ekki af veita, því að sá kostnaður hækkaði 1930 um rúmlega 34000 kr. eða nærri 30%. Vill stjórnin afnema kennslu- prófastsstörfin ? Vill stjórnin láta Lárus H. Bjarnason fá aftur embætti sitt í Hæstarétti, sem hún svifti hann að ástæðulausu? Með því má spara 9—10 þús. kr. á ári. Vill stjórnin hætta að greiða sumum embættismönnum miklu hærri laun en lögákveðið er? Vill stjórnin selja eitthvað af bifreiðunum, sem hún hefir keypt undanfarið og hætta að kaupa nýjar? Vill stjórnin yfirleitt draga úr starfsmannahaldinu ? Vill hún hætta að gefa út rán- dýr skrumrit um sjálfa sig og níðrit um andstæðingana, hvoru- tveggja á ríkisins kostnað? Vill stjórnin hætta að greiða stórar fjárfúlgur í heimildar- leysi? Vill stjórnin hætta að gefa af fé ríkisins eins og átti sér stað um 8000 kr. af björgunarlaunum fyrir togarann ,,Ohm“? Vill stjórnin hætta að veita fylgismönnum bitlinga úr ríkis- sjóði? Vill stjórnin hætta þessum ill- ræmdu nefndarskipunum, sem á síðustu árum hafa kostað ríkis- sjóð mikið á 2. hundrað þús. kr.? Vill forsætisráðherra hætta að taka sérstaka borgun úr ríkis- sjóði fyrir nefndarstörf ofan á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.