Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 72
72 Fjármeðferð stjórnarinnar. [Stefnir anlegur munur! Þá hefðum við haft til ráðstöfunar núna á' 3. milj. kr. árlega til framfara, sem nú fer alt til vaxta- og afborgana- greiðslu. Þó að skuldirnar hefði allar verið borgaðar, þá hefði stjórnin samt haft 8 milj. kr. til umráða á 4 árum, eða 2 milj. kr. á ári, umfram það, sem þing heimilaði, og sýnist það í raun- inni vera talsvert. Þetta átak um skuldagreiðslur hefði ekki verið meira en það, sem gert var í tíð fyrverandi stjórrtar, svo að hér er alls ekki um að ræða neina ómögulega hluti. Það sem gert var á árunum 1924—1927, var hægt að gera 1928—1930, og það var meira að segja miklu hæg-, ara á síðara tímabilinu, því að tekjur ríkissjóðs voru þá miklu meiri. En eg veit, að til þess þurfti sjálfsafneitun, manndóm og kjark. Eg veit, að hefði átt að ná þessu marki, þá þurfti að láta margt á móti sér. Þá mátti ekki fjölga embættum eins og gert hefir verið. Það mátti ekki ausa bitlingum á báðar hliðar. Það mátti engu eyða til mannakaupa. Það hefði orðið að fresta sumum stórbyggingunum. Það hefði ekki mátt kaupa strandferðaskip, sem árlega þarf 2—3 hundruð þús. til rekstrarkostnaðar. Það hefði ekki mátt setja á stofn síldareinka- sölu til þess að þóknast jafnaðar- mönnum. Það hefði ekki mátt kaupa hverja luxus-bifreiðina á fætur annari. Það hefði ekki mátt hafa strandvarnarskipin í snatti, eða um lengri tíma til eig- in þarfa eins ráðherrans í kosn- ingabardaga. Það hefði ekki mátt setja á stofn 14 nýja skóla. Það. hefði ekki mátt nota stórfé til þess að flytja að þarflausu bygg- ingar úr stað. Það hefði ekki mátt kaupa bændur úr einhverri bestu fjársveit landsins til að hætta. fjárrækt. Það hefði ekki mátt gefa út flokkshagsmunarit fyrir tugi þúsunda króna. Það hefði ekki mátt gefa beinar gjafir úr ríkissjóði. Það hefði ekki mátt gefa útlendum sökudólgum, eins. og skipstjóranum á Tervani, upp sakir. Já, það er svo margt, sem ekki hefði mátt, ef nú hefði átt að ná því marki, að ganga nú út í kreppuna með skuldlausan rík- issjóð. En um það dugir ekki að fást, enda hefði mátt á milli vera. að greiða skuldirnar að fullu, eða tvöfalda þær. I þeim athugasemdum, sem eg- hefi gert hér að framan, hefi eg einkum dvalið við hin stærri at- riði, þau, sem verulega þýðingu hafa fyrir fjárhaginn, en af því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.