Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Síða 73
Stefnir] Fjármeðferð stjórnarinnar. 75 að eg á dálítið eftir af þeim tíma, sem mér var ætlaður, ætla eg að drepa á nokkur atriði, til að sýna, að hæstv. stjórn hefir heldur ekki verið spör, á hinum smærri upp- hæðum. Það, sem stjórnin hefir eytt á þennan hátt, mundi verða ótrúlega há' upphæð, væri allt komið í eitt. Eg mun nefna nokk- ur dæmi, sem sýna, hversu ósárt stjórninni hefir verið um skild- inga ríkissjóðs: 1. Rekstrarkostnaður bifi'eiða hefir orðið árin 1928—1930 um 41000 kr. Hver hann var 1931 veit eg ekki. Meir en helmingurinn af þessu hefir verið. greiddur úr Land- helgissjóði og er það gott sýnishorn af meðferð þess sjóðs, sem átti í peningum og innstæðum um 1.4 millj. kr. þegar núverandi stjórn tók við völdum, en er nú nærri gereyddur. 2. Þá hefir stjórnin og byggt 2 hús yfir bifreiðar, annað hjá stjórnarráðshúsinu, að þv'í er eg held, og kostaði það 2000 kr., en hitt hjá Arnar- hváli og kostaði það 20000 kr. 3. Stjórnin virðist eftir reikn- ingum Landhelgissjóðs hafa keypt handa honum 3 bif- reiðar og þess utan 2 eða 3 handa sér og bifreiðaeft- irlitinu. Hvað margar af þeim hafa verið seldar aftur og hve margar eru eftir ó- seldar veit eg ekki, en hitt. veit eg, að við endurskoðun L.R. hefi eg hvergi rekið mig á neinar borganir fyrir seldar bifreiðar. 4. Til bifreiðaeftirlits hefir stjórnin notað 1929 og 1930 (um 1931 veit eg ekki) tæp- ar 30000 kr. umfram það, sem inn hefir komið fyrir eftirlitið og er það beint brot á lögum um þetta efni ,því að tilætlun þingsins var, að- eftirlitið kostaði ríkissjóð ekkert. Það eru því engar smáupphæðir, sem stjórnin hefir greitt vegna bifreiða, enda er það kunnugt um einn ráðherrann, að hann er á sífeldu ferðalagi í bifreið- um, allt á ríkisins kostnað. 5. Fyrir hestahald hefir stjórn- in greitt úr Landhelgissjóði árin 1928—’30 kr. 14568.75. Hvað borgað hefir verið 1931 veit eg ekki. 6. Til risnu hefir verið greitt úr Landhelgissjóði árin 1929 og 1930 kr. 19262.69. Hyað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.