Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 80
80 Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. [Stefnir O. ELLINGSEN, Reykjavík. Símnefní: ELLINGSEN. — Símar: 605, 1605 og 597. Margt til heimilisnotkunar: Teppi allsk., gólfmottur, sápur, sódi, gólf- bón, gólfklútar, vatnsfötur, kústar og burstar allsk., þvottasnúrur, gúmmíslöng- ur, fægilögur »spejlcrem«, skósverta, eldhúslampar, lampaglös, lampabrenn- arar, lampakveikir, olíubrúsar, prímusar, hitabrúsar, kerti o. m. fl. Allskonar málningarvörur: Þurrir, oliurifnir og tilbúnir litir, fernisolía< þurkefni, terpentína, gólflakk (er þornar á 4 tímum), hvit og mislit lökk. distemper, bronce allsk., lagað og ólagað, ofnlakk, penslar og allskonar máln- ingar-áhöld o. m. fl. Allskonar sjómanna- og verkamannafatnaður: Sjóföt allsk., gúmmí- og leðurstígvél, klossar, nankinsfatnaður, peysur, nærfatnaður, kuldahúfur, sokkar allsk., vinnuhanskar fl. teg. o. m. fl. Ailskonar smurningsoliur og feiti á gufuskip, mótora, Ijósvélar, bíla og skilvindur. Allskonar verkfæri, frá eins eyris öngli til botnvörpu (einnig silunga- og laxanetagarn). HEILDSALA — SMÁSALA. ----------- Bezt og ódýrast. vinna að undirbúningi orkuvers- ins“. En þá svaraði jarðeigand- inn: ,,Eg er búinn að fara að þínum ráðum, og eg sé ekki, að þau hafi orðið til nokkurs minnsta gagns. )Nú ætla eg að reka mína atvinnu eins vel og €g get, og ekki hirða um ráð þún framar“. Þetta er sönn saga, og hún ætti að vera í hverju stafrófs- kveri þjóðmegunarfræðinnar. — Hún sýnir, að það er ekki alveg eins auðvelt að bæta úr atvinnu- leysi með því að láta hefja ný störf, eins og sumir virðast halda. Sumir virðast halda, að þeir séu að útrýma öllu atvinnuleysi, þeg- ar þeir greiða atkvæði með milj- ónum króna til ,,atvinnubóta“. Þeim væri nær að setjast fyrst niður og brjóta heilann um það, hvaðan þessar miljónir muni geta komið, án þess að aðrir missi at- vinnu við það. Einmitt sú spurn- ing er innsti kjarni þessa vanda- máls. — Atvinnuleysi stafar aldrei af því, að ekkert sé til að gera. Það er allt af nog að gera. En vand- inn er sá, að fá vinnukraftinn þangað, sem verkefnið er. At- vinnuleysið stafar því af þeirri orsök, að störf þjóðfélagsins og starfskraftar ganga úr skorðum. Og lækningin getur ekki verið

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.