Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 83
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur.
83
Það væri óskandi að sænska
•stjórnin væri ekki svo illa að
sér, að hún léti blekkjast af
þessu. Því að sannleikurinn er
sá, að þótt sænsk atvinnuleysis-
iöggjöf sé ekki nein sérstök fyr-
irmynd, þá væri miklu nær fyrir
Englendinga að læra af henni
heldur en fyrir oss að læra af
Englendingum.
Nýlega er út komið tímarits-
hefti með mjög skýrri og skipu-
legri grein um atvinnuleysis-
málin í Englandi og þau vand-
ræði, sem af þeim stafa. Af þess-
«ri grein má sjá það alveg ó-
tvírætt, að gallinn á atvinnuleys-
isaðgerðum Englendinga er ein-
mitt þessi, að þeir hafa ekki
"viljað beygja sig fyrir þeim
breyttu aðstæðum, sem komnar
"voru, heldur hlaupið út í bráða-
hirgðar-ráðstafanir, sem hafa
kostað ógurlegt fé en engu um þok-
að í þá átt, að létta bölinu af
þjóðinni. Menn hafa hlaupið í
það, að heimta hjálp frá ríkinu
og með því gerspillt öllu því,
sem einstaklingarnir verða ann-
ars að gera til þess að komast
út úr ógöngunum. Og nú er ó-
mögulegt að sjá, hvernig þeir
€iga að komast út úr þessu.
í*etta er nú megin-vandamál
Englendinga, og á lausn þess
Brunatryggingar
Sjóvátryggingar
Vátryggið
í
alíslenzku félagi.
SJÖVÁTRYGGINGARFÉL.
ISLÁNDS H.F.
6*