Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 84
84
Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur.
[Stefnir
1 á r nuöruðeilö
■3E5 ZimSEH
hefir nú fyrirliggjandi
flest allar járnvörur
Búsáhöld
Smíðatól
Málningarvörur
Gluggagler
Saum.
Ennfremur Ljáblöð
Brúnspón
Hnoðnagla
Arfagref
Höggkvíslar
Skóflur
Mjólkurbrúsa (Patent)
Þvottavindúr og
Þvottarúllur
og margt fleira sem er ný-
komið og verðið er lægra
en allsstaðar annarsstaðar.
■Járnuöruðeilö
1E5 ZimSEH
getur oltið mikið um framtí5
Englands. — Vér ættum að’
reyna að læra af þessu, en ekki
hlaupa eftir því, að Englending-
ar hafa veitt mikið fé í þessu
skyni. Það á að líta á árangur-
inn. Og hann er sá, að þeir hafa
fornað efnum sínum á altari
þesarar kenningar, að ríkinu
heri jafnan að hlaupa undir
baggann.
1 þessari viku á að koma sam-
an þing til þess að rannsaka or-
sakir atvinuleysisins og leggja
á ráðin um bætur. Á efnisskránni
eru erindi, sem virðast snerta
við flestum þeim vandamálum,
sem hér geta komið til greina.
Vonandi er, að þing þetta hafi
sem sína leiðarstjörnu þann
sannleika, að atvinnuleysi verð-
ur ekki læknað með því að taka
frá einum handa öðrum, heldur
aðeins með því, að raða vinnu-
kraftinum betur niður og laga
hann eftir þörfunum.
2. Hvað á að gera út af atvinnu-
leysirru ?
24. sept. 1926.
Allar þjóðir í álfunni eru nú
að reyna að skei'a niður utgjöld
sín, en samtímis fleygja þær'