Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 87
Stefnir] Tvær greinar um atvinnuleysi og atvinnubætur. 87 Það er óþarfi að leita lengur. Hér er úr mestu að velja, beztu og ódýrustu vörurnar. Glervöru- og vefnaðarvörudeild Edinborgar. Hafnarstræti 10—12 Reykjavík. virðast því miður fæstir. hugsa. Það er eins og margir beinlínis hatist við þá hugsun, að hvert þjóðfélag verður að eignast sí- aukið fjármagn, og allt sé gert til þess, með sköttum og öðru, að koma í veg fyrir auðmyndun. Fjármgansskortur á því ekki lít- inn þátt í atvinnuleysinu. Rík- ið dregur úr mönnum kjarkinn við fyrirtækin með því að skatt- pína þá, og svo þegar þetta dreg- ur til atvinnuleysis, þá er gripið til ráðstafana, sem enn kosta aukna skatta. Þetta er svika- mylla, sem allar þjóðir Settu að forða sér frá eins fljótt og auðið er. Hugsum oss, að ríkið fái pen- inga til þess að byggja veg, með því að hætta við að byggja ann- an veg, þá liggur í augum uppi, að með þessu er ekkert gert til þess að auka atvinnu. En alveg þetta sama er í raun og sann- leika að gerast, þegar ríkið byrj- ar að byggja veg, án þess að hætta við nokkuð annað. Það verður alveg jafnt að taka fé til þess, og þ.að fé verður ekki tekið nema frá einhverju öðru fyrirtæki. Menn svara að vísu, að ríkið geti náð fénu með því að skattleggja ohófseyðslu þeirra ríku. Þetta getur látið vel í eyr- um, en það er fals. Því að hvort

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.