Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Page 92
Kviksettur. ['Stefnir LíÍTIÐ EKKI L í TI M N VERÐMUN flFTRB YÐUR eró t\ð Knupn ■■■ TEornm PÉR EÓIÐ EIMM PRKKn HP PESSUM GÓÐU CIGHR- ETTUM 20 stk fyrir 1.25 SKIETIÐ UM í DFÍG OG BYRJIÐ T\Ð REYKJEi PESS- HR CIGBRETTUR 5EM ÖLLUM ERU KÆRKOMNAR TEOFAMI & Co. Ltd. LONDOM. að stöðva hann. Hann gekk á eftir honum út í fatageymsluher- bergið. „Það má búast við réttarhöld- um og öllu út af þessu“, sagði Oxford, þegar J)eir voru komn- ir út í anddyrið. „Og þér verðið náttúrlega leiddur sem aðal vitni“. „Eg skifti mér ekkert af öllu Jiessu. Sælir“. Það var með naumindum, að fisinn við dyrnar gat opnað nógu hart fyrir honum. Hann flýði, flýði, en ógurlegar sýnir eltu hann, réttarhöld og blaðaskraf. Djöfullegu kvalir. Hann bölvaði Oxford niður fyrir allar hellur, skyldi ekki lyfta einum fingri og sór Jæss dýran eið, að hann Oxford til hjálpar, þó hann yrði að öðrum kosti dæmdur til æfi- langrar þrælkunar. Oxford þagði við um stund. Svo mælti hann: „Eg get vel sagt yður Jiað. Hann er búinn að borga mér rétt um hálfa aðra milljón“. Hann brosti eins og hann færi hálfgert hjá sér við Jressa játning. Þegar Priam hugleiddi, að hann hafði fengið um átta J)ús- und fyrir Jrær, en Jæssi strokni kaupmaður hafði hirt mest af hinu, sauð reiðin niðri í honum. Hann hafði annars æfinlega verið

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.