Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1932, Side 93
Steínir]
Kviksettur.
93
Peningar.
Hann stóð stundarkorn á
gangstéttinni og rausaði við
sjálfan sig í taumlausum tryll-
ingi. Það var þó bót í máli að
hann var kominn út úr þessari
bannsettri mauraþúfu. Hann
mundi ekki nema óljóst, hvað
skeð hafði eftir að hann reis
upp úr sæti sínu. Hann mundi
ekkert eftir sér á leiðinni út.
En þó rámaði hann í það, að
Oxford veitti honum eftirför og
reyndi að stilla hann. Fyrir hug-
arsjónum hans var klúbburinn
eins og eitthvert galdramanns-
bæli, sem ómögulegt var að
skilja eða eiga neitt við. ,,Þögn;
þögn!“ Þessi ógurlega þögn og
þessir geigvænlegu salir!
Forstjóri hinnar nýju verksmiðju er þaul-
reyndur sérfræðingur i þessari grein.
Reynið B A U L U - mjólkina!
Styðjið innlendan iðnað á ölliim sviftuni.
ánægður með þá, sem keyptu
myndir hans. Það eru miklu lista-
mennirnir venjulega. En nú sá
hann kaupmanninn í sama ljósi
eins og venjulegir listamenn sjá
þá. Nú skildi hann hvernig Ox-
ford gat átt bifreiðina skrautlegu,
fallegu fötin, klúbbinn og allt
þetta. Allt þetta höfðu fátækir
listamenn fengið honum í hendur.
Þeir höfðu aflað þessara auðæfa
í skrautlausum vinnustofum og
,,háaloftum“. Priam vísaði honum
í huganum norður og niður.
BAULU-mjólkin
sem framleidd er i hinni nýju og full-
komnu mjólkurverksmiðju i Borgarnesi,
er nú seld í flestum verzl. bæjarins.
Gæðin jafnast fyllilega á við beztu er-
lendu mjólkurtegundir sem hér eru seldar