Sagnir


Sagnir - 01.05.1982, Síða 76

Sagnir - 01.05.1982, Síða 76
liSlðrv jES Ws úhÆm yjyr : /.IsE IL ? ■ /fi , Bastilludagurinn 14. júlí 1789. Það varð verkefni frönsku byltingarinnar að koma þvífram aðþœr stéttir, sem utan þjóðarinnar voru, fengju aðild að þjóðarsamfélaginu. undirstétt, bæði í Rómarveldi og í ríkjum Evrópu á miðöldum. Aðalsveldi miðalda var skipt greinilega í tvær höfuðstéttir: Landeig- endur og bændur. Forréttindastéttin hafði allan rétt, en bændur engan. Aðallinn sat að öllum auðæfum, menntun og menningu. Bændur höfðu það hlutverk að strita, að skila afurðum sinnar vinnu í bú aðalsmanns- ins. Þeir nutu engrar menntunar né heldur höfðu þeir nokkurn rétt til að skipta sér af málefnum ríkisins. Aðalsmaðurinn lét sig engu máli skipta hvaða mál bóndinn talaði heima hjá sér. Aðalatriðið var að hann skil- aði leigunni, afurðunum eða öðrum kvöðum á réttum tíma. Hvor stéttin fyrir sig lifði í sinum heimi, hvor hafði sína menningu. Því minnist ég á þetta að því hefur verið haldið fram (Otto Bauer, Die Nationalitátenfrage und die Sozialdemokratie, 1907) að vegna þessara aðstæðna beri að líta svo á, að ein- ungis aðallinn hafi verið þjóð (Nation). Bændalýðurinn tók engan þátt í hinni ríkj- andi menningu, hann var einungis nauðsyn- legt skilyrði fyrir því að atvinnulífið gengi sinn gang. Bændur voru ekki ein heild sem slíkir. Þeir voru sundraðir m.a. vegna þess að þeir töluðu mismunandi mállýzkur og gátu því varla gert sig skiljanlega fyrir utan sína sveit. Bóndinn skapaði ekkert af þeirri alþjóðlegu menningu sem kallast evrópu- menning. Aðallinn aftur á móti tók þátt í listum og vísindum, hann hafði sína þjóð- legu menningu (í Þýskalandi) og var samein- aður undir merki sameiginlegra siða og venja og sameiginlegs tungumáls, sem var frá- brugðið bændamállýzkunum. Þessvegna ber að kalla þjóð einungis menningarsamfélag aðalsins. Bændur voru aftur á móti ekki þjóð, heldur einungis leiguliðar þjóðarinnar. Það var svo verkefni frönsku byltingarinnar að setja fram þá kröfu að þriðja stétt, sem var ekkert, yrði allt, og koma því fram, að þær stéttir sem utan þjóðarinnar voru, fengju aðild að þjóðarsamfélaginu, fengju borgararétt. Þannig varð verkamaðurinn að- ili að þjóðmenningunni með því að krefjast borgararéttinda. Skólar ríkisins höfðu það hlutverk að taka sveita- eða stéttarmállýzk- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.