Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 114

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 114
Ingólfur Á. Jóhannesson: Tilgangur sögukennslu í grunnskólum Sagnir báðu mig um að rita grein um sögu- kennslu í grunnskólum. í þeirri von að mér takist í þessum hugleiðingum að setja fram sjónarmið sem eir.iiver finnur sig knúinn til að andmæla verð ég við þessum tilmælum. Helst vildi ég geta sett Sögnum þau skilyrði að mér verði andmælt svo að þetta verði ekki eintal sálarinnar. Það er þó máske til of mikils mælst. Hlutverk grunnskóla Til að gera sér grein fyrir tilgangi sögu- kennslu í víðu samhengi verðum við að skoða grunnskólann í heild. í 2. grein laga um grunnskóla frá 1974 segir m.a. að það sé hlutverk grunnskólans að búa nemendur undir líf og starf i lýðræðisþjóðfélagi sem sé í sífelldri þróun. Skólinn á að veita nemend- um tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og að temja sér vinnubrögð sem stuðla að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfinu er með þessu ætlað að leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nem- enda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra. í þessu ljósi vil ég skoða tilgang sögu- kennslu í grunnskóla. Sögunámsefnið á eins og annað námsefni að þjóna þessum mark- miðum. Samþætting námsgreina eða aðskiln- aður. Námsgreinar eru nú kenndar aðskildar með hefðbundnum hætti sem líffræði, stærðfræði, íslenska, o.s.frv. Að mínum dómi er þessi skipting haft á skólastarfinu. Raunverulega er lífi fólks ekki skipt í hólf eins og námsgreinum í skóla. Best væri að fella niður hefðbundnar námsgrein- ar með öllu og virkja frumkvæði nemend- anna eins og sums staðar er reynt að gera eftir samræmdu prófin í 9. bekk. Að fella niður skil á milli námsgreina þýðir alls ekki að faglegar kröfur hefðbundinna náms- greina minnki. Slík breyting knýr hins vegar á um rök fyrir því að tiltekið efni sé nauðsyn- legt á einhvern hátt fyrir hið samþætta verk- efni, prójekt, þema eða hvað það myndi kallast. T.d. þyrfti algebra að sanna gagn- semi sína fyrir unglingana við eitthvert slikt verkefni. Ef færustu sérfræðingar í uppeldis- fræðum kæmust að þeirri niðurstöðu að al- gebra sé nauðsynlegt námsefni í grunnskól- um yrði einfaldlega að finna henni stað í ein- hverju verkefni. Það væri hægt með því móti að útbúa eitthvert prójekt sem ekki væri unnt að leysa án algebrukunnáttu. Þannig er hægt að fara að með allt námsefni sem telst nauðsynlegt. Flestir telja að námið verði ár- angursríkara ef einhver sjáanlegur tilgangur er með því. Andstæð sjónarmið um hlutverk grunnskólans í Aðalnámskrá grunnskóla, Samfélags- frœði sem út kom í ágúst 1977 er hlutverk grunnskólans nánar útfært en í 2. grein grunnskólalaganna. Þar er m.a. sagt að lýð- ræðisþjóðfélag byggist á því að þegnarnir séu færir um að taka skynsamlegar ákvarð- anir í einkamálum sínum og málum er varða almannahag. í andstöðu við þetta sjónarmið er stundum vitnað til orða sem Mogganum af einhverj- um ástæðum eru kennd: ,,Að skólinn skuli veita haldgóðar upplýsingar um staðreyndir“. Ég tel að milli þessara tveggja megin- 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.