Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 21

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 21
„Er þetta foringi?" blaðaskrif þeirra, og þýski konsúll- inn Gúnter Timmermann, kvartaði við forsætisráðherrann Hermann Jónasson. Hermann fór fram á það við blöðin að þau gættu sín, og lík- lega tóku þau það flest til greina. Seint á árinu 1939 var þetta ítrekað enn frekar með lagasetningu sem takmarkaði ritfrelsi blaðanna.31 Það er greinilegt að hér voru miklir hagsmunir í húfi, enda hefði jafn „agalaus" þjóð og íslendingar varla tekið í mál að skerða hið dýr- mæta prentfrelsi ef svo hefði ekki verið. Vinsatnleg samskipti á fjórða áratugnum Á ijórða áratugnum fjörguðust samskipti íslendinga og Þjóðverja verulega. Mikið var um komur Þjóðverja hingað til lands, bæði vísindamanna og annarra. Margir íslendingar fóru og til Þýskalands og komu heim aftur hrifnir af því sem þeir sáu. í Þýskalandi var mik- ill áhugi á íslandi og svartliðið, SS, var í fararbroddi. Heinrich Himml- er hafði til að mynda áhuga á vík- ingum og heiðni og Walter Darré á bændum og landbúnaði. Hér á landi voru margir Þýskalandsvinir frá gamalli tíð. Margir þeirra voru í Sjálfstæðisflokknum. Félagið Germania var vináttufélag fslend- inga og Þjóðverja hér á landi og Norræna félagið þýska sinnti bæði íslendingum og öðrum Norður- landaþjóðum, en félagið var grein af nasistaflokknum.32 Morgunblaðið og Vfsir sögðu oft frá komu Þjóðverja til landsins og í hvaða tilgangi þeir væru hér. Mörg viðtöl voru og birt við fólk sem hafði farið til Þýskalands. Meðal þeirra var Níels Dungal prófessor og háskólarektor. Hann komst svo að orði í viðtali við Morgunblaðið: Það leynir sér ekki...þegar maður kemur til Þýskalands nú, að þar er allt með öðrum svip en áður var. Regla og stjórnsemi ríkir þar nú á öllum sviðum.... Allur almenningur í Þýskalandi /fyrstu tóku menti lítið mark á brölti Adolfs Hitlers (t-lt.) og þýskra nasista. Morgunblaðið og Vísir létu sér fátt utn Jinnast utn fylgi nasista í kosn- ingunum 1930 og köll- uðu Hitler ,fyrrver- andi húsamálara" sem menn „ýmist aumkv- uðu eða hlógu að“ og nasistar boðuðu „hernað og ribbalda- skap . . . afturhvarf til harðstjórnar, of- sóknarhaturs gegn þjóðum og þjóðflokk- um." Ekki voru Joseph Goebbles (t. v.) vand- aðar kveðjurnar: „Er þetta forittgi? . . . Lít- ill maður og visinn ... hittn óásjálegasti ásýndum. Hatin heftr alltaf einhver slagorð á takteinum. Pegar sós- íalisti stígur upp í raeðustólinn, þá kyrjar Goebbels: „ Wer hat uns verraten?" Jafn- skjótt svarar 100 manna kór Jlokks- tnatina hatis: „Die Socialdemokraten" ... Pað er ekki líkt því, að hér sé ötidvegisþjóð evrópskrar sið- metmingar ..." (Tilv.: „Öfgajlokkar Kaupmannahafnar", Morgunblaðið 14. des. 1930). / W~ m W MF 'þ-.v . Æ Itr !;>w .? : M er þakklátur Nasistum fyrir það, að þeir hafa lagt kommún- ismann þýska í fjötra.... En þótt Nasistar hafi allmjög gengið á persónufrelsi manna, þá er það hreinn tilbúningur... að almenningur þar í landi megi ekki láta uppi aðfinnslur sínar um hið ríkjandi stjórnarfar.33 Af viðtölum og greinum mátti sjá að menn höfðu hrifist af þeirri röð og reglu sem hafði tekið við af ólgu og upplausn í Þýskalandi. í frásögn Guðrúnar Lárusdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, af ferð hennar til Berlínar 1936 kom fram að henni leist vel á stöðu konunnar í hinu nýja þjóðskipulagi: Konan á að sameina hina miklu þjóðfylking, sem sækir fram í starfi, landi og lýð til heilla.... Boðorðið: Bereit dich zu dienen (ver reiðubúinn að þjóna) [svo] ... hefur bætandi og örfandi áhrif á sál æskumannsins.... Yfirhöfuð verst maður ekki þeirri hugsun að þýska þjóðin sækir fram... .3‘1 Fleira mætti telja hér. íslendingar fóru til náms til Þýskalands og sumir jafnvel á vegum SS.35 Ekki má gleyma íþróttunum sem skip- uðu háan sess hjá nasistum. Hingað komu þýskir íþróttamenn og íslenskir fóru til Þýskalands. Rétt fyrir stríðið í ágúst 1939 fór íslenskt knattspyrnulið til Þýskalands og var fjarska vel tekið. Þeim var sýnt „allt hið markverðasta“, meira að segja „fallbyssuverksmiðjur Krupps SAGNIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.