Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 89

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 89
Enn er eftir textabyltingin 1 stedet indfores afgarelse ved udpegede nævninger, 15 mand af herredet, hvoraf sigtede skal udskyde tre. Den afgorelse skal stá fast, som de fleste sva;rger. Det der er sket er, at paven og kirkemodet griber ind i den lokaie, verdslige ret med kongen som hándlanger, for han kan ikke unddrage sig de fælleskirkelige beslutninger. Den konge- lige forordning er et skoleeksempel pá, at verdslig ret er under- lagt kirkens ret. Eller med Anders Sunesens poetiske udtryk: „Den menneskelige lov folger sin frues fjed som en lydig tjenerinde eller terne." Forblandt debedste mænd, der rádgav kongen, har Anders Sunesen været. Vi kender kun forord- ningen for Skáne, deandre lande har fáet tilsvarende besked. I Jydske Lov fra 1241 findes ingen regler om jernbyrd. I stedet for direkte indgreb i den verdslige ret kunne paven forbyde kirkens egne personerat udnytte retsmidler, som var i strid med kirkeretten. 11218 fik Anders Sunesen og hans bisper en opsang fra paven, som fra 1216 hed Honorius 3. Det hed heri, at paven havde hort, at danske gejstlige, nár de blev sagsogt og sigtet med troværdige vidner, frækt benægtede sigtelsen ved ed med mededsmænd - hvilket var tilladt efter verdslig ret. Paven kalder det en pest i strid med al ret. Benægtelsesed ma ikke anvendes for kirkens domstole. Dette forbud blev en del af den fælles kirkeret, og det kom med tiden til at præge de verdslige regler om bevis i dansk ret. Anders Sunesen vendte hjem fra Estland i 1221 som en svg mand. Paven tillod ham at opgive sit embede áret efter. Plaget af gigt tilbragte han sine sidste ár pá sit gods Ivohus i det ostlige Skáne. Meget havde han udrettet for kirken og riget: Side af det eneste bevarede middelalderlige hándskrift af Anders Sunesens Hexaé- meron. Det findes pá Det kgl. Bibliotek og er en af- skrift pá pergament fra 1200-tallets sidste halvdel. Det kaldes Roskildehánd- skriftet, fordi der pá forste side, som ses her, med store bogstaver stár „Liber ecclesie Roskildensis", Roskildekirkens bog. Her- med stemmer det, at en roskildepræst i 1589 skrev, at digtet fandtes i dombib- lioteket i Roskilde. 1 l !V « inlmnd Qifandir.vilU iMloir: c iinHjmim •nmcf.nmiiii •I|»*.\iifi'‘oil 3 urtiin Tiumiu’.miiiíii iti1>W linjui. plm<<«Ki rUuU..l,K Snf lujini- • r i>^f. .iiwm aini »..f . JS I Imui l«ia fjuMu U|..1 <r. 1j luivnnr.iinr.uii muifnl'.iia Jilimtus S i>.i(j tuiuW.iyWmwf .ii'.l (uanl. uit I. i i\u nig u.lliC jKu i'.jmg r,jni * noi/iiculiqurjjuinldUim.- •)« *v • i.ioifi|..wuc*r.irrj T>Qttil.i^n..K 4- uf nulU I|iirdina ^ii rulú..Al'l.,pll.l I c tnf iiuv lnjimijijpiniiiii l.u.iii I** i. uf tnTA.fitr ltui.{ii iuuiiiiLi niuroXi. tí ml1* t. lun .lit«t Jitiu i Ijjl^uai .ttui i> t 1 ni.ni.raimnBm«lfjwj.r linmuí: 5 .ipti.unAi fíi irt. ...i„'.\.i..iiiir 'Ai'.p ~*5 •f.i.U f-o. niWiibm: r •nfer.llit^muui.iupráMfiliuu .- *- i ulodiiM pmmr.^rliimn.n ám._l{nr.v; S *ilm*m <*trt»)ij.n «|.»nnr u»n.f,- 1 Viða gœtir misræmis milli ytra útlits og texta í sagnfrœðirita- útgáfu. Gyldendal og Politikens Dan- markshistorie er glæsilegt verk í sjón, en texti margra bind- anna er rétt eins og hver annar fræði- mannatexti. ágætum árangri. Eggert Þór Bern- harðsson rekur unrræður urn „Reykjavíkurstúlkuna" á fyrri hluta 20. aldar, hugtak sem er eig- inlega gleymt núna en hefur gegnt umtalsverðu hlutverki í þjóðfélags- umræðu þegar Islendingar voru að semja sig að borgaralegum lifnað- arháttum um leið og þeir reyndu að varðveita eitthvað af þjóðlegum sérkennum sínum. Guðjón Frið- riksson rekur upplýsingar um verslunarkonur í Reykjavík á árunum 1880-1917 og birtir lista með 107 konuin sem hafa fengist við verslunarstörf á tímabilinu, ýmist sem kaupmenn eða af- greiðslumenn. Einkennisbúningur rannsóknar- greinarinnar samanstendur meðal annars af inngangi og niðurstöð- um, og vill hvort tveggja fara heldur illa á alþýðlegum greinum. Margir höfundanna vara sig á þessu og byrja greinar sínar á líflegan hátt. Ólöf Garðarsdóttir (42), Steinunn V. Óskarsdóttir (50) og Birgir Jónsson (68) byrja á tilvitn- unum í heimildir sem leiða þau fyrirhafnarlaust að mcginatriðum greina sinna. Óskar Bjarnason og Unnur Karlsdóttir innleiða grein sína um Stóradóm á sögu sem gefur góða hugmynd um áhrif og mikilvægi Stóradóms. Kona þóttist hafa fætt barn án þess að kenna karlmanns en breytti framburði sínum eftir að henni var hótað fingurskrúfu. Þá kenndi hún mági sínum barnið, en hann komst í útlent skip (58-59). En stundum verður einkennisbúningur rann- sóknarinnar óþægilega við vöxt á þessum stuttu greinum, fremur þó í niðurlagsköflum en inngangsorð- um. Guðfinna Hreiðarsdóttir byrjar til dæmis niðurlagsorð sín á fremur sjálfvirkan hátt (14): Hér að framan hefur verið athugað ofbeldi gagnvart börnum fyrr á tímum með því að rannsaka mál sem komu fyrir Landsyfirrétt 1802-1919. Vilji menn taka saman mál sitt í niðurlagi greinar má gera það ólíkt snyrtilegar með því að skrifa knappt og umbúðalaust. Það sýna Óskar og Unnur í greininni um Stóradóm. Þau hafa valið þann kost að taka efni hvers kafla saman í enda hans, en skrifa samantektina svo hnitmiðað að lesandi verður bara þakklátur fyrir að fá hnykkt á aðalatriðum þess sem hann var að lesa, til dæmis (61): í Stóradómi komu ekki fram neinar nýjar hugmyndir um hvað væri siðferðisglæpur, þvert á móti var hugtakið þrengt örlítið frá fyrri lögum. Nýmælin voru hinsvegar [þau] að refsingarnar voru hertar á ýmsa lund og kynlíf fólks varð tekjulind konungs en ekki kirkju eins og áður. Hins vegar er mér nær að halda að þau gangi of langt þegar þau skrifa líka sérstök Lokaorð í enda greinar- innar og endurtaka þar þessar upp- rifjanir sínar (66-67). Niðurlagsorð og samantektir eru auðvitað ekki slæm í sjálfum sér. En þar eins og annars staðar verður hvert orð að þjóna markmiði, og höfundur verður að meta rétt hvað lesendur þurfa nrikið af slíku. Einhver vísasti vegurinn að því að hvert orð þjóni markmiði er að SAGNIR 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.