Sagnir - 01.05.1991, Qupperneq 63

Sagnir - 01.05.1991, Qupperneq 63
Gleymmérei Reykjavíkurstelpa alskyns drasli í kofann sinn. Fólkið senr allt kemur við þykir þetta arg- asti sóðaskapur. Um daginn tók það sig til og hreinsaði draslið út. En hvað haldið þið að hafi glitrað á innan um dagblöð og kassa...? Peninga! Sæfinnur gæti átt sextán skó. En vatnsberarnir eiga ekki allir sparifé. Eg er handviss um að Gunna grallari á ekkert. Hún drekkur sig stundum blindfulla en syngur ljómandi vel. Illgirnir krakkar hlaupa stundum á eftir Gunnu með óhljóðum og stríða henni.15 Þá verð ég voðalega vond innan í mér. ímynda mér að ég sé stór tröllskessa og rassskelli þau svo fast að þau geti ekki setið sárs- aukalaust í þrjá daga. Gunna og Sæfinnur hreinsa kamra á nótt- unni.16 Þau fara með úrganginn í fjöruna og hella í sjóinn. Ég vona að þau klappi hestunum og scu góð við þá, aumingjana. Þeir verða að húka í fjörunni á nóttunni. Hestar eru nefnilega sísvangir og þegar þeir voru í bænum á nóttunni stál- ust þeir til að narta í fiska sem hanga hér og þar í bænum.17 Mér þykir vænst um hesta af öllum dýrum. Þeir flytja fólk á milli staða og eru mun fljótari að hlaupa en við hin. Nei, ég var ekki að segja satt. Kýr eru miklu betri en hestar. Ef fjölskylda á ekki kú eða grasblett fyrir hana að bíta gras á, fá börnin enga mjólk að drekka. Pabbarnir kallast þá tómthúsmenn. Ég vor- kenni kindunum ekkert og þykir lítið vænt um þær eins og amma. Hún er alltaf að skammast yfir þessum rolluskröttum sem ráðast inn í garðinn hennar og bíta kál. Hún er fokill út í eigendur rollanna og hefur margoft kært þá.18 Þegar hún skammast gleymir hún alveg að tala dönsku. Henni þykir það svo fínt því heldra fólk talar dönsku. Auglýsingar í blöðurn eru sumar á dönsku og í leiksýningum er leikið á dönsku.19 Annars er lítið um skemmtanir hér. Þessvegna eru giftingar í Dómkirkjunni vel sóttar. Fólki finnst þær unaðsleg SAGNIR 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.