Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 62

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 62
Margrét Ögn Rafnsdóttir argata. Fólk fleygir ýmsum óþverra í lækinn. Ég hef heyrt að sumir sem búa í húsunum við Lækjargötu helli úr koppunum í lækinn. Dauðir úldnir kettir finnast þar einnig og eitthvað fleira.8 Utlending einum sem kom hingað fannst Reykjavík illa lyktandi og sá ljótasti bær í öllum heiminum sem hann hafði séð.‘) Ég cr líklcga vön lyktinni því mér þykir vænt um bæinn minn eins og hann er. Ann- ars getur lækurinn verið andstyggi- legur þegar flæðir upp úr honum.10 Verra er þó þegar blessuð sólin vermir lækinn því þá gýs upp daunillur og vondur fnykur. Sú lykt fylgir sumum mönnum hér í bænum. Þeim sem skola og þvo fötin sín í læknum.11 Eymingjans kvenmannslausu ræflarnir. Ef þeir ættu konu myndi hún þvo af þeim larfana í þvottalaugunum. Vinkona mín með stutta hárið sagði mér að hætt væri fyrir löngu að nota laug- arnar. Amma hennar þvoði þar þegar hún var ung. Þið getið farið að skoða þær þegar þið farið að synda í Laugardalslauginni. Hún sagði mér að allir krakkarnir kynnu að synda. Það er örugglega skemmtilegt, og nytsamlegt fyrir þá sem fara í sjóinn. Við kunnum ekki að synda. Ég fer stundum með mömmu að þvo þvott í laugunum. Við búum okkur vel áður en við förum af stað. Göngum upp Lauga- veg og inn að laugum. Hún ber óhreina þvottinn á bakinu í poka og trébalann þar ofan á.12 Við þrömmum þessa leið létt á sumrin en þungstígt á vetrum í hálku og snjó. í þvottalaugunum sjálfum er vatnið unaðslega heitt og gufu- strókurinn yljar litlum kroppum og gerir konurnar sem hamast við þvottinn svo fallega draugalegar. Bæjarslúðrið berst örfljótt á milli þeirra og ég er nærri viss um að enginn í bænum sé skilinn útund- an.13 Annars er aðal fréttamiðstöð bæjarins við vatnspóstinn í Aðal- stræti.14 Þar fær fólk heitar kjafta- sögur og það er með þær eins og heitar lummur, fólk fær aldrei fylli sína. Vatnspóstur dælir vatni úr brunni. Sæfinnur með sextán skó færir okkur og fleiri fjölskyldum vatn úr þessum brunni í Aðalstræti. Sæfmnur á ekki sextán skó heldur eru skórnir hans gerðir úr sextán skóafgöngum. Hann er sérvitur, gamall og góður karl sem safnar 60 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.