Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 37

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 37
Afbrot og sérstæð sakamál maðurinn „synjaði fyrir, að hann nokkru sinni hafi haft holdlcgt samræði við gagnstefnandann Guðbjörgu Jónsdóttur, sem þá hún varð barnhafandi, var hans vinnu- kona.“24 Guðbjörg hélt aftur á móti fram „að hann flcirum sinnum hafi haft samræði við ... hana á legu- bekki í stofuhúsi hans, eins og hún neitar mcð öllu að hafa haft afskipti af nokkrum öðrum karlmanni... “2:> Svo virðist vera sem sýslumaður- inn, Stefán, hafi ítrekað leitað að föður í sinn stað, vitni fyrir því báru þeir, Ólafur Bjarnason á Engi- dal og séra Einar Vernharðsson, af hverjum hinn fyrrnefndi hefur borið og með eiði sínum staðfest, að aðal-áfrýjandinn [Stefán] hafið beðið hann (Ólaf), þegar hann seint á sumr- inu 1866 var á ferð á ísafirði, að gangast undir barn fyrir sig eða fyrir annan mann, sem hefði beðið sig um, en hinn síðar- nefndi borið fram og eiðfest þennan framburð sinn, að aðal- áfrýjandinn hefði beðið hann um að taka Guðbjörgu af sér með barni hennar, og játað í sín eyru, að hann væri faðir að... og þegar ennfremur er tekin til greina framburður prófastsins séra Þórarins Böðvarssonar... að hann vildi konunnar sinnar vegna mikið til vinna, að Guð- björg kæmist burtu frá honum, og að hann (vitnið) mætti hennar (konu aðaláfrýjandans) vegna ráða yfir sínum vasa... 26 Eflaust má ráða af þessum orðum að kona sýslumannsins hafi boðist til að fyrirgefa honum hórinn ef „stúlkukindin" yfirgæfi heimilið. Amtmönnum gafst frá 1823: Myndugleiki til að uppgefa straff fyrir hórdóm þegar sú (með honum) áreitta cktapers- óna vill framhalda hjónaband- inu og biður þeim seka vægðar, og þegar að öðru leyti annars ekkert finnst þar á móti né að sú fyrirbón gjörð sé í lasta-verðum tilgangi.27 Páll Árnason eða „Palli Pólití“ í einkennisbúningi lögreglunnar rétt eftir aldamót. Að sögn Bjarka Elíassonar, áhugamanns um sögu lögreglunnar, endurspegluðu búningar lögreglunnar hverju sinni valdahiutfóll í Evrópu. Þannig var um danska stílinn að ræða um Í900, eins og hér sést, þá þýska stílinn, rétt fyrir fyrri heimsstyrjöld, þar á eftir franska stílinn o.s.frv. Beinum augum okkar aftur að Þjóðólfi en þar segir um málið að það „hefir verið mikið og almennt umtalsefni og áhugamál þar vestrum alla vestfirði um næstl. 3 ára tíma, enda og flogið víða um land, síðan því var áfrýjað fyrir yfirdóm."28 Það var auðsjáanlega mikið í húfi fyrir Stefán að fá sýknu í þessu máli, því hann átti á hættu að tapa embættinu ef fram færi sem horfði. Þannig lagði hann fram samtals 13 utanréttar vitnis- burðarblöð óstaðfest með ýmsra manna nöfnum. Sum þessi vitnisburðarblöð áttu að sanna sýknun sjálfs hans (St.B), sum aftur það, að Guðbjörg mundi hafa verið í vingum við fleiri en hann. Þá áttu sum þessara blaða að sýna fram á að síra Einar væri svo drykk- felldur, að hann væri fjærvita, og SAGNIR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.