Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 64

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 64
Margrét Ögn Rafnsdóttir tilbreyting frá hversdagsleikanum og treður hvort öðru urn tær til að ná í gott sæti. Jarðarfarir eru einnig vel sóttar þó þær teljist ekki til beinna skemmtana.20 Núna eru frostrósirnar á glugg- unum að hverfa svo ég fer að enda þetta bréf. Ég get líklega farið í skólann á morgun. Ég byrjaði í vetur í barnaskólanum en lærði að lesa, skrifa og reikna örlítið heima hjá mömmu og ömmu. Það voru engir barnaskólar þegar þær voru litlar. Þá lærðu krakkar allt heima og presturinn hlýddi þeim yfir. í skólanum byrjum við alltaf á að lesa bænir og þyljum síðan saman faðirvorið. Við syngjum einnig saman áður en kennslan hefst. Sumt fullorðið fólk er á móti skólanum. Það heldur að hann muni gera okkur að letingjum sem nenna ekki að vinna heiðarlega vinnu. Ég vona að þau hafi rétt fyrir sér því ég myndi verða hinn ágætasti lctingi. Ég myndi lesa allar bækur sem til eru í Reykjavík og leika mér í fjörunni þess á milli. Ég held þó að kverið fengi að rykfalla. Kverið er bók um góða siði og við þurfum að kunna það utan að.21 Þegar þið lesið þetta bréf er ég steindauð í kirkjugarði eða gömul, hrum kerling. Kannski er ég lang- amma ykkar eða langalangamma. Ég segi ykkur sögur af mér og um mig, um lífið í gamla daga þegar allt var svo gott og himininn var svo sérstaklega blár að þið trúið því ekki. Gleymið mér ei. Ykkar Reykjavíkurstelpa, Gleymmérei Tilvísanir 1 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bernskan. Líf, leikir og störf íslenskra barna fyrr og nú. Rv. 1990, 21. 2 Eufcmia Waage: Lfað og leikið. Minningar. Rv. 1919, 16. 3 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bernskan, 26. 4 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bcrnskan, 10. 5 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bernskan, 108. 6 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bernskan, 109. 7 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Sverrisdóttir: Bernskan, 109, 110. 8 Þórunn Valdimarsdóttir: Sveitin við sundin. Búskapur í Rcykjavík 1870- 1950. Rv. 1986, 4, 5. (Safn til sögu Reykjavíkur.) - Klemens Jónsson: Saga Reykjavíkur II. Rv. 1929, 58-61. 9 Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Óinagar og utangarðsfólk. Fátækramál Rcykjavíkur 1786-1907. Rv. 1982, 96. (Safn til sögu Rcykjavíkur.) 10 Eufemia Waagc: Lifað og leikið, 73. 11 Þórunn Valdimarsdóttir: Sveitin við sundin, 4. 12 Eufemia Waage: Lifað og leikið, 48-49. 13 Gestur Pálsson: Líftð í Reykjavík. Rv. 1888, 22, 23. 14 Vilhjálmur Þ. Gíslason: Sjómannasaga. Rv. 1945, 310. 15 Klemens Jónsson: „Einkennilegt fólk“ Blanda, fróðleikur gamall og nýr. 11,1. Rv. 1921, 205, 206. 16 Eufemia Waage: Lifað og leikið, 12. 17 Þórunn Valdimarsdóttir: Sveitin við sundin, 21. 18 Þórunn Valdimarsdótdr: Sveitin við sundin, 24. 19 Eufemia Waagc: Lifað og leikið, 59, 67, 71. 20 Gcstur Pálsson: Líftð í Reykjavtk, 18, 21. 21 Símon Jón Jóhannsson og Bryndís Svcrrisdóttir: Bernskan, 158-164. - Eufemia Waage: Lifað og leikið, 55. 62 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.