Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 59

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 59
Húsmæður og haftasamfélag með því að leggja háa skatta á þau. M.ö.o. húsmóðurstörfin lutu ekki sönru lögmálum og aðrir atvinnu- vegir þjóðarinnar. Að lokum Kvartanir vegna skömmtunarinnar beindust sjaldnast að henni sjálfri, heldur miklu frekar að framkvæmd hennar og reglum. Haftastefnan sjálf var ekki oft til umræðu, hún var í augum neytenda eitthvað óhjákvæmilegt og skömmtun því aðeins skynsamleg viðbrögð yfir- valda. Ástæðan fyrir því að til- högun skömmtunarinnar sætti harðri gagnrýni var sú að hún var bæði flókin og oft óréttmæt gagn- vart neytendum og fóru húsmæður síst varhluta af því. Þær voru sá þjóðfélagshópur sem rakst á van- kanta skömmtunarkerfisins svo að segja daglega. Höft og skömmtun íþyngdu húsmóðurinni með þeim hætti að starf hennar varð bæði Tilvísanir 1 Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-1964 II. Rv. 1969, 752-755. 2 Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands II, 721-726. 3 Verzlunarskýrslur 1944-1946. (í Hagskýrslum fslands). 4 Jakob F. Ásgeirsson: Þjóð í hafti. Þrjátíu ára saga verslunarfjötra á ís- landi. Rv. 1988, 162-167. 5 Þjóðviljinn 8. október 1947. 6 Landshanki íslands 1947, 88-89. 7 Alþýðublaðið 17. ágúst 1947. 8 Morgunblaðið 15. ágúst 1947. 9 Alþingistíðindi 1948. D, 378. 10 Alþingistíðindi 1948. D, 396. 11 Alþingistíðindi 1947. A, 8-9. 12 Alþýðublaðið 15. nóvember 1949. 13 Morgunblaðið 5. maí 1949. 14 Þjóðviljinn 22. ágúst 1947. 15 Morgunblaðið 17. nóvember 1949. tímafrekara og erfiðara, auk þess sem höftin áttu þátt í að stuðla að þeirri breytingu sem þá hafði orðið á húsmóðurshlutverkinu, þ.e. inörg þau framleiðslustörf sem húsmóðirin hafði áður annast s.s. fatnaðar- og matargerð fluttist nú óðar til framleiðslufyrirtækja. Þessi þróun lagðist að vonum misvel í húsmæður. Margir álitu sem svo að þessi breyting væri öfug þróun sem stuðlaði að óöryggi heimil- anna, auk þess var það kostnaðar- samara fyrir heimilin að kaupa nauðsynjavörur tilbúnar út úr búð. Hins vegar má kannski segja að þetta hafi gefið húsmæðrum aukið ráðrúm til að sinna einhverju öðru en hcfðbundnum heimilisstörfum og jafnvel tækifæri til að komast í snertingu við atvinnulífið, fara út á vinnumarkaðinn og selja þá vinnu sem ekki er metin að verðleikum meðan hún er unnin innan veggja heimilanna. 16 Viðtal við Elínu Jónsdóttur (f. 1910), tekið í febrúar 1990. 17 Ólafur Valur Hansson : „Gróður- hús og garðrækt.“ ísland í dag. Rv. 1961, 150-154. 18 Morgunblaðið 15. ágúst 1947. 19 Alþýðublaðið 7. september 1949. 20 Morgutiblaðið 29. júni 1949. 21 Morgunblaðið 11. desember 1949. 22 Landsbanki íslatids 1947, 89. 23 Viðtal við Þuríði Jónsdóttur (f. 1913), tekið í mars 1991. 24 Morgunblaðið 17. nóvember 1949. 25 Landsbanki íslands 1947, 89. 26 Páll S. Pájsson : „Vöruskömmtun- in.“ Frjáls Vcrslun. 3. tbl. 1948, 77. 27 Alþingistíðindi 1948. D, 381. 28 Morgunblaðið 2. október 1949. 29 Viðtal við Guðrúnu Jónsdóttur (f. 1926), tekið í mars 1990. 30 Morgunblaðið 22. júli 1948. Minna strit - aukin þægindi. 31 Latidsbanki íslands 1949, 105-106. 32 Landsbanki íslands 1947, 89. 33 Alþingistíðindi 1947. D, 314. 34 Morgunblaðið 28. ágúst 1947. 35 Þjóðviljinn 19. nóvember 1947. 36 Alþingistíðindi 1947. D, 310. 37 Verzlunarskýrslur 1936-1940. (íHag- skýrslum íslands). 38 Ásgeir Guðmundsson: Saga Hafn- arfjarðar 1908-1983. 1. bindi. Hf. 1983, 367-68. 39 Alþýðublaðið 25. september 1949. 40 Nanna Ólafsdóttir: „Húsmæður og miljónin og atkvæðin.“ Melkorka, september 1949, 67-69. 41 Nanna Ólafsdóttir: Húsmæður og miljónin og atkvæðin.“ Melkorka, september 1949, 67-69. 42 Alþingistíðindi 1948. B, 156-158. SAGNIR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.