Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 42

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 42
Peter Foote Viðtal: Orri Vésteinsson og Adolf Friðriksson Islendingar sem leggja stund á íslensk fræði við erlenda háskóla undrast oft þann mikla áhuga sem erlendir fræðimenn hafa á sóknir erlendra fræðimanna í íslenskum fræðum ná ekki alltaf eyrum íslenskra kollega, og oft virðist sem sitthvor umræðan sé í „ . . . hafði helst búist við að verða menntaskólakennari einhversstaðar uppi í sveit með íslensku til hjástundaajþreyingar. “ tungumáli, sögu og bókmenntum okkar litlu þjóðar og þá löngu hefð sem þar býr að baki. Sá áhugi birt- ist ekki aðeins í vingjarnlegri for- vitni, heldur í kennslu, rann- sóknum og útgáfustarfsemi. Rann- gangi; önnur á fslandi og hin er- lendis. Síst mun þetta stafa af áhugaleysi útlendinga á því sem íslenskir fræðimenn hafa að segja, heldur frekar af því að íslendingum finnst þeir hafa betri og dýpri skiln- ing á sinni eigin sögu, bókmennt- um og tungumáli og þurfa því ekki að kynna sér skoðanir annarra. Viðhorf og hugmyndir erlendra fræðimanna eru íslendingum oft framandi og hina síðarnefndu skortir gjarnan þekkingu — og áhuga — á hinum menningarlega bakgrunni sem slíkar hugmyndir cru sprottnar úr. Til þess að bæta aðeins úr þessu leituðu Sagnir til Peters Foote pró- fessors, sem í yfir 40 ár hefur verið í forystusveit þeirra er stunda ís- lensk fræði á Bretlandi. Hann er því manna fróðastur um áhuga á íslenskri menningu þar. í þessu viðtali mun Foote rekja upphaf þessa til frásagna ferðamanna um furðulandið ísland og ljóða róm- antískra skálda um hina framandi menningu. Við munum einnig kynnast viðhorfum breskra fræði- manna til íslenskukennslu og fá innsýn í stöðu hennar á Bretlandi í dag,- Peter Foote er fæddur árið 1924 og kenndi við Norðurlandamála- deild University College í London í meira en 30 ár — frá 1950 til 1983 — og var deildarstjóri hennar síð- ustu 20 árin. Hann hefur gefið út fjölda íslenskra miðaldarita, ritstýrt safnritum og þýtt bækur um íslensk og norræn efni á ensku. Safn greina hans er að finna í ritinu Aurvandilstá sem kom út 1984. Helsta rit. hans verður að telja The Viking Achievement sem hann skrif- aði ásamt David M. Wilson og kom fyrst út árið 1970. Það er grundvallarrit í víkingaaldarfræð- 40 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.