Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 71

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 71
Hafnamál 32. ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga - haldinn í Fjarðabyggð 5. og 6. október Hafnasamband sveitarfélaga (HS) hélt 32. árs- fund sinn í Fjarðabyggð dagana 5.-6. október sl. Fundinn sátu liðlega 120 fulltrúar frá 42 höfnum víðs vegar af landinu. Meginviðfangsefni fundarins var að fjalla um samkeppnisstöðu sjóflutninga gagnvart landflutningum, frumvarp til nýrra hafna- laga sem unnið er að í samgönguráðuneytinu, sam- ræmda samgönguáætlun og fjárhag hafna. í setningarræðu Árna Þórs Sigurðssonar, for- manns HS, kom fram að hann telur mikilvægt að hafnirnar búi við jöfn samkeppnisskilyrði gagnvart vegakerfinu en athuganir bendi til að svo sé ekki nú. Þá lagði hann áherslu á að sambandið væri reiðubúið til að vinna að aukinni hagræðingu í rekstri hafna með skilgreiningu á þjónustusvæðum en benti á að skoða þyrfti í samhengi rekstrarum- hverfi hafnanna, samkeppnisstöðu þeirra, hina samræmdu samgönguáætlun og hlutverk hvers samgöngumáta um sig í flutninga- og samgöngu- kerfi landsmanna. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarpaði fúndinn og gat þess m.a. í ræðu sinni að sam- keppnissjónarmið krefðust þess að samræmd gjald- skrá hafna yrði afnumin og kvað tíma hennar lið- inn. Einnig fluttu ávörp Guðmundur Bjamason, bæj- arstjóri Fjarðabyggðar, og gerði grein fyrir ætl- uðum áhrifum álvers á rekstur hafnarsjóðs sveitar- félagsins og Wollert Krohn-Hansen, formaður norska hafnasambandsins, sem flutti fúndinum kveðjur þess. Framsöguerindi Umhverfisstefna hafna Már Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri Hafnar- ijarðarhafnar, og Jón A. Ingólfsson, forstöðumaður hafnarþjónustu Reykjavíkurhafnar, og fulltrúar í umhverfisnefnd HS, ræddu umhverfisstefnu hafna og mikilvægi þess að þær sýni gott fordæmi. Már fjallaði um „óreiðuskip“ í höfnum og kvað könnun hafa leitt í ljós að þau væru 158 að tölu í höfnum landsins. Hann kvað mikla hættu á mengun frá þessum skipum og að þau verði skjól heimilis- lausra. Jón kvað nauðsynlegt að gera áætlun um móttöku úrgangs frá skipum á hafnarsvæðum. Nefnd voru dæmi um lausnir í sorpmálum hafna. Samræmd samgönguáætlun Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglingastofn- unar, gerði grein fyrir vinnu við samræmda sam- gönguáætlun og hafnaáætlun sem nú er í vinnslu og á að vera til tólf ára, 2003-2014, og er skipt í þrjú fjögurra ára tímabil. Áætlunin nær yfir vega- mál, hafnamál og loftsamgöngur og markmið hennar er m.a. að vera hvatning til samnýtingar og samspils þessara þátta og að auka hagkvæmni og öryggi i samgöngumálum. Jafnframt gerði hann grein fyrir nýrri hafnaáætlun sem samþykkt var á Alþingi síðastliðið vor og nær til íjögurra ára, 2001-2004. Frá ársfundinum sem haldinn var í Egilsbúð í Neskaupstað. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Guðmundur Bjarna- son, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Ljósm. Kristín Ágústsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.