Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 60
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201460
lífsgæði 8–17 ára getUmiKilla Barna með einhVerfU
KIDSCREEN-27 quality of life questionnaire. Quality of Life Research, 16(8), 1335–
1345. doi: 10.1007/s11136-007-9241-1
Sheldrick, R. C., Neger, E. N., Shipman, D. og Perrin, E. C. (2012). Quality of life of
adolescents with autism spectrum disorders: Concordance among adolescents’
self-reports, parents’ reports, and parents’ proxy reports. Quality of Life Research,
21(1), 53–57. doi: 10.1007/s11136-011-9916-5
Shipman, D. L., Sheldrick, R. C. og Perrin, E. C. (2011). Quality of life in adolescents
with autism spectrum disorders: Reliability and validity of self-reports. Journal of
Developmental & Behavioral Pediatrics, 32(2), 85–89. doi:10.1097/DBP.0b013e318203e558
Sigrún Hjartardóttir og Sigurrós Jóhannsdóttir (2014). Áherslur í kennslu grunnskóla-
barna. Í Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundsen (ritstjórar), Litróf einhverfunn-
ar (bls. 227–238). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Snæfríður Þóra Egilson, Linda Björk Ólafsdóttir, Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir og
Þóra Leósdóttir. (2013). Þýðingarferli og notkun lífsgæðamatslistans KIDSCREEN á
Íslandi. Iðjuþjálfinn, 34(1), 28–33.
Tavernor, L., Barron, E., Rodgers, J. og McConachie, H. (2013). Finding out what mat-
ters: Validity of quality of life measurement in young people with ASD. Child: Care,
Health and Development, 39(4), 592–601. doi:10.1111/j.1365-2214-2012-01377.x
Upton, P., Lawford, J. og Eiser, C. (2008). Parent-child agreement across child health-
related quality of life instruments: A review of the literature. Quality of Life Research,
17(6), 895–913. doi:10.1007/s11136-008-9350-5
World Health Organization. (2007). International classification of functioning, disability
and health: Children and youth version: ICF-CY. Genf: Höfundur.
World Health Organization. (2011). World report on disability. Genf: Höfundur.
Greinin barst tímaritinu 9. júní 2014 og var samþykkt til birtingar 10. september 2014
UM HÖfUnDAnA
Linda Björk Ólafsdóttir (lindabjola@gmail.com) lauk BS-prófi í iðjuþjálfunarfræði árið
2012 og MS-prófi við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri 2014. Hún starfar
nú sem sérkennslustjóri í leikskólanum Lundabóli í Garðabæ. Áhugasvið í rannsókn-
um snýr að lífsgæðum fatlaðra barna og unglinga.
Snæfríður Þóra Egilson (sne@hi.is) lauk MS-prófi í iðjuþjálfun frá Ríkisháskólanum
í San Jose í Kaliforníu og doktorsprófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Félags-
vísindadeild Háskóla Íslands. Hún starfar nú sem prófessor við Félags- og mannvís-
indadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Snæfríðar beinast einkum að umhverfi, þátt-
töku og lífsgæðum fatlaðra barna og unglinga og þjónustu við fötluð börn og fjöl-
skyldur þeirra.