Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 129

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 129
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 129 maría hildiþórsdóttir breyta hugtökum sem vísa til fatlaðs fólks, þannig að hugtakið fáviti verður t.d. tekið út úr hegningarlögum Íslendinga. Fötlun og menning: Íslandssagan í öðru ljósi er metnaðarfullt rit sem gagnast fötl- uðu fólki, foreldrum, fagstéttum sem vinna með fötluðu fólki, svo og áhugafólki um réttindi og jöfnuð fatlaðs fólks. Allt lesefni sem fjallar um fatlað fólk þarf að vera að- gengilegt fötluðu fólki og hefði það aukið mjög gildi bókarinnar ef texti á auðskildu máli hefði verið við lok hvers kafla. Þá væri innihald bókarinnar aðgengilegt fyrir fólk með þroskahömlun og þeim sem eiga erfitt með að lesa flókinn texta. Það er að mínu mati upplýsandi og gagnlegt að horfa til fortíðar eins og gert er í bókinni og gera sér grein fyrir þeim viðhorfum sem lifað hafa í gegnum aldir og lifa góðu lífi enn. Bókin er mikilvægt innlegg í umræðuna um birtingarmyndir fötlunar í menningu okkar og undirstrikar mikilvægi þess að orðræðan um fatlað fólk lýsi virðingu og jafnræði, hvort sem það er í riti eða annarri listsköpun. Vissulega geta verið skiptar skoðanir um túlkun og framsetningu listar og hvernig beri að túlka listræn gildi. Ég hefði þegið meiri umfjöllun um listnám fatlaðs fólks og hvernig megi stuðla að auknum menntun- armöguleikum fatlaðra listamanna. Þeir sem koma fram undir merkjum fötlunarfræða hafa þeim rannsóknarskyldum að gegna gagnvart fötluðu fólki að birta myndir af lífi fatlaðs fólks og vekja með því athygli á hvernig megi bæta hag fatlaðs fólks í samfélaginu. Ég tel bókina Fötlun og menning vera slíkt rannsóknarrit, og óska höfundum og ritstjórum til hamingju með metnaðarfullt verk. UM HÖfUnDinn María Hildiþórsdóttir (maria@sjonarholl.net) er framkvæmdastjóri Sjónarhóls, ráð- gjafarmiðstöðvar fyrir foreldra barna með sérþarfir. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1984, diplómanámi í sérkennslu árið 1993 og M.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2006. Hún hefur unnið við sérkennslu á grunn- og fram- haldsskólastigi og vann hjá Fjölmennt, þekkingar- og símenntunarmiðstöð fyrir fatlað fólk, um árabil. María hefur einnig unnið við skammtímadvöl, sumardvöl og búsetu fyrir fatlað fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.