Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 18

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 18
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201418 Við erUm fámenn þjóð okkur sem samfélag að leggja áherslu á einhverja afmarkaða hæfniþætti. Við erum fá- menn þjóð og höfum ekki efni á öðru en að nýta styrk og hæfileika allra einstaklinga. Á Menntavísindasviði erum við að mennta fólk til starfa sem leggja grunn að lýðræðisþjóðfélagi. Velferð þjóðar byggist á vel menntuðu fólki sem hefur fengið kennslu og hvatningu til að glíma við merkingarbær verkefni frá upphafi til loka skólagöngunnar. Ef við eigum að kallast lýðræðislegt velferðarsamfélag þurfum við að taka tillit til hvers einstaklings, viðurkenna rétt og styrkleika allra og veita hverjum og einum einstaklingi þann stuðning sem hann þarf. Kennarar, tómstundafræðingar, íþróttafræðingar og þroskaþjálfar sem koma auga á sterkar hliðar einstaklingsins, kalla fram það besta hjá hverjum og einum og styðja við nám þeirra geta skipt sköpum í lífi einstaklingsins og velferð þjóðarinnar. Þetta virðist alls ekki öllum vera ljóst. Ég lít svo á að það sé á ábyrgð samfélagsins að til þessara starfa veljist hæfir einstaklingar. UM HÖfUnDAnA Guðrún V. Stefánsdóttir (gvs@hi.is) er dósent í fötlunarfræði við Menntavísindasvið Há- skóla Íslands og formaður Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum. Hún lauk doktors- prófi í fötlunarfræði við Háskóla Íslands árið 2008. Rannsóknir hennar hafa beinst að lífsreynslu, sögu, menntun, aðstæðum og sjálfræði fatlaðs fólks. Ólafur Páll Jónsson (opj@hi.is) er dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og með MA-próf í heimspeki frá University of Calgary og doktorspróf í heimspeki frá Massachusetts Institute of Technology. Á síðust árum hafa rannsóknir hans einkum verið á sviði heimspeki menntunar, lýðræðis og félagslegs réttlætis, en þessi svið eru m.a. viðfangsefni hans í bókinni Lýðræði, réttlæti og menntun frá árinu 2011. Hann hefur einnig birt greinar um málspeki og réttarheimspeki og um heimspeki náttúrunnar en árið 2007 gaf hann út bókina Náttúra, vald og verðmæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.