Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 84
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201484
erfið hegðUn nemenda
Stoiber, K. C. og Gettinger, M. (2011). Functional assessment and positive support
strategies for promoting resilience: Effects on teachers and high-risk children.
Psychology in the Schools, 48(7), 686–706. doi:10.1002/pits.20587
Tickle, B. R., Chang, M. og Kim, S. (2011). Administrative support and its mediating
effect on US public school teachers. Teaching and Teacher Education, 27(2), 342–349.
doi:10.1016/j.tate.2010.03.007
Vercambre, M., Brosselin, P., Gilbert, F., Nerrière, E. og Kovess-Masféty, V. (2009). Indi-
vidual and contextual covariates of burnout: A cross-sectional nationwide study of
French teachers. BMC Public Health, 9, 333–345. doi:10.1186/1471-2458-9-333
Wagner, M. W. (1995). Outcomes for youths with serious emotional disturbance in
secondary school and early adulthood. Future Child, 5(2), 90–112.
Westling, D. L. (2010). Teachers and challenging behavior: Knowledge, views, and
practices. Remedial and Special Education, 31(1), 48–63. doi:10.1177/0741932508327466
Greinin barst tímaritinu 1. apríl 2014 og var samþykkt til birtingar 26. september 2014
UM HÖfUnDAnA
Snæfríður Dröfn Björgvinsdóttir (snaefridur.drofn@gmail.com) lauk B.Sc.-prófi í sál-
fræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands 2011. Hún lauk nýlega MA-námi í
uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lokaverkefni
hennar, Erfið hegðun nemenda: Viðhorf og vinnubrögð kennara, fól meðal annars í sér söfn-
un og greiningu gagna sem eru til umfjöllunar í þessari grein.
Anna-Lind Pétursdóttir (annalind@hi.is) er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Ís-
lands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996, embættisprófi í
sálfræði frá sama skóla árið 2001 og doktorsprófi í sérkennslufræðum frá Minnesota-
háskóla árið 2006. Rannsóknir hennar hafa beinst að úrræðum vegna frávika í þroska,
námi eða hegðun barna og þjálfun starfsfólks í beitingu þeirra úrræða.
Challenging student behavior: Perceived effects on
teachers’ well-being
ABstrACt
Challenging student behavior in compulsory schools has been a continuous source
of concern for teachers in Iceland over many years (Ingvar Sigurgeirsson & Ingibjörg
Kaldalóns, 2006; Samband íslenskra sveitarfélaga & Félag grunnskólakennara, 2012).
About half of teachers report having to deal with disruptive student behavior on a
daily basis (Anna–Lind Pétursdóttir, 2013; Rúnar Sigþórsson et al., 2014). Behavior
problems are considered not only to interfere with students´ own learning, but also