Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Page 74

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Page 74
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201474 erfið hegðUn nemenda Erfið hegðun Að mati kennara í þessari rannsókn sýndi um fjórðungur nemenda þeirra erfiða hegð- un og flestir töldu sig þurfa að takast á við slíka hegðun daglega. Eins og sjá má á mynd 1 þurftu umsjónarkennarar í 1.–6. bekk og sérkennarar oftast að fást við trufl- un, mótþróa og óhlýðni. Sjaldnast urðu kennarar varir við ólöglega eða sjálfskaðandi hegðun. truflun mótþrói og óhlýðni félagslega óviðeigandi hegðun sjálfsörvandi hreyfingar neikvæðar athugasemdir félagsleg einangrun líkamlegt ofbeldi skemmdarverk ólögleg hegðun sjálfskaðandi hegðun mótþrói og óhlýðni truflun félagslega óviðeigandi hegðun neikvæðar athugasemdir félagsleg einangrun sjálfsörvandi hreyfingar líkamlegt ofbeldi skemmdarverk sjálfskaðandi hegðun ólögleg hegðun Sé rk en na ra r ( n= 16 ) U m sjó na rk en na ra r ( n= 74 ) 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Aldrei/sjaldnar 2–3 í mánuði/nánast vikulega/2–4 sinnum í viku Nánast daglega/oft á dag 5 18 77 9 24 66 24 38 38 48 22 30 22 49 29 30 49 21 31 51 17 64 30 5 92 7 1 93 5 1 13 38 50 6 44 50 13 50 38 19 56 25 31 50 19 44 44 13 56 44 0 53 47 0 75 25 0 100 Mynd 1. Mat kennara á því hversu oft þeir þurfa að takast á við tiltekna erfiða hegðun, greint eftir starfi Að meðaltali sýndi fjórðungur nemenda kennara sem svöruðu þessum hluta spurn- ingalistans erfiða hegðun (sjá töflu 1). Hver nemandi sem sýndi erfiða hegðun var aðeins talinn einu sinni. Hlutfall þeirra sem sýndu erfiða hegðun var hæst meðal nem- enda með tilfinninga- eða hegðunarröskun og nemenda með athyglisbrest með eða án ofvirkni. Tafla 1. Fjöldi og hlutfall nemenda sem sýnir erfiða hegðun, greint eftir frávikum í þroska eða aðlögun Fjöldi nemenda meðaltal Hlutfall nemenda sem sýnir erfiða hegðun (%) Eðlilegur þroski 17,1 12 Önnur heilsuskerðing 0,1 18 Sértækir námserfiðleikar 3,4 18 Líkamleg frávik 0,5 27 Tal- eða tungumálaerfiðleikar 1,7 28 Einhverfa eða önnur röskun á einhverfurófi 0,9 38 Þroskafrávik (önnur en á einhverfurófi) 0,8 45 Athyglisbrestur með eða án ofvirkni 3,2 63 Tilfinninga- eða hegðunarröskun 1,4 70 Allir nemendur 28,7 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.