Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 74
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201474
erfið hegðUn nemenda
Erfið hegðun
Að mati kennara í þessari rannsókn sýndi um fjórðungur nemenda þeirra erfiða hegð-
un og flestir töldu sig þurfa að takast á við slíka hegðun daglega. Eins og sjá má á
mynd 1 þurftu umsjónarkennarar í 1.–6. bekk og sérkennarar oftast að fást við trufl-
un, mótþróa og óhlýðni. Sjaldnast urðu kennarar varir við ólöglega eða sjálfskaðandi
hegðun.
truflun
mótþrói og óhlýðni
félagslega óviðeigandi hegðun
sjálfsörvandi hreyfingar
neikvæðar athugasemdir
félagsleg einangrun
líkamlegt ofbeldi
skemmdarverk
ólögleg hegðun
sjálfskaðandi hegðun
mótþrói og óhlýðni
truflun
félagslega óviðeigandi hegðun
neikvæðar athugasemdir
félagsleg einangrun
sjálfsörvandi hreyfingar
líkamlegt ofbeldi
skemmdarverk
sjálfskaðandi hegðun
ólögleg hegðun
Sé
rk
en
na
ra
r (
n=
16
)
U
m
sjó
na
rk
en
na
ra
r (
n=
74
)
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Aldrei/sjaldnar 2–3 í mánuði/nánast vikulega/2–4 sinnum í viku Nánast daglega/oft á dag
5 18 77
9 24 66
24 38 38
48 22 30
22 49 29
30 49 21
31 51 17
64 30 5
92 7 1
93 5 1
13 38 50
6 44 50
13 50 38
19 56 25
31 50 19
44 44 13
56 44 0
53 47 0
75 25 0
100
Mynd 1. Mat kennara á því hversu oft þeir þurfa að takast á við tiltekna erfiða hegðun, greint eftir starfi
Að meðaltali sýndi fjórðungur nemenda kennara sem svöruðu þessum hluta spurn-
ingalistans erfiða hegðun (sjá töflu 1). Hver nemandi sem sýndi erfiða hegðun var
aðeins talinn einu sinni. Hlutfall þeirra sem sýndu erfiða hegðun var hæst meðal nem-
enda með tilfinninga- eða hegðunarröskun og nemenda með athyglisbrest með eða án
ofvirkni.
Tafla 1. Fjöldi og hlutfall nemenda sem sýnir erfiða hegðun, greint eftir frávikum í þroska eða aðlögun
Fjöldi nemenda
meðaltal
Hlutfall nemenda
sem sýnir erfiða hegðun (%)
Eðlilegur þroski 17,1 12
Önnur heilsuskerðing 0,1 18
Sértækir námserfiðleikar 3,4 18
Líkamleg frávik 0,5 27
Tal- eða tungumálaerfiðleikar 1,7 28
Einhverfa eða önnur röskun á einhverfurófi 0,9 38
Þroskafrávik (önnur en á einhverfurófi) 0,8 45
Athyglisbrestur með eða án ofvirkni 3,2 63
Tilfinninga- eða hegðunarröskun 1,4 70
Allir nemendur 28,7 24