Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 51

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 51
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 51 linda BjörK ólafsdóttir, snæfríðUr þóra egilson og K jartan ólafsson Tafla 4. Lífsgæðamat barna og foreldra í rannsóknarhópi Lífsgæðavíddir Fjöldi* Meðaltal** Staðalfrávik Spönn Sjálfsmat barna Hreyfiathafnir og heilsa 106 45,93 10,78 20,7–73,2 Líðan og sjálfsmynd 108 49,24 10,62 24,8–73,5 Fjölskylda og frjáls tími 98 48,32 8,19 30,3–74,4 Vinatengsl 101 45,03 9,74 11,2–66,3 Skóli og nám 107 48,15 10,04 27,8–71,0 Mat foreldra Hreyfiathafnir og heilsa 126 39,15 9,71 9,4–63,7 Líðan og sjálfsmynd 124 42,30 11,43 17,5–76,4 Fjölskylda og frjáls tími 117 47,43 7,93 27,2–79,1 Vinatengsl 122 37,52 13,01 9,3–59,7 Skóli og nám 123 44,17 8,73 22,9–70,7 * Fjöldi þátttakenda er mismunandi eftir víddum vegna ósvaraðra spurninga ** Meðaltal T-gilda < 45 gefur til kynna að víddin hafi neikvæð áhrif á lífsgæði barnanna Lífsgæðamat foreldra Meðaltöl T-gilda sýndu að foreldrar mátu lífsgæði barna sinna undir einu staðalfrá- viki frá meðaltali normalkúrfunnar (< 40) í lífsgæðavíddunum Hreyfiathafnir og heilsa og Vinatengsl (sjá töflu 4). Skor í sömu víddum voru einnig lág á sjálfsmatslistum barna. Eins voru skor foreldra undir mörkum (≤ 45) í víddunum Líðan og sjálfsmynd og Skóli og nám. Lífsgæðavíddin Fjölskylda og frjáls tími var sú eina þar sem skor foreldra var innan meðalmarka. Líkt og hjá börnum var töluverð dreifing í svörum foreldra og var spönnin víðust í víddinni Líðan og sjálfsmynd en þrengst í víddinni Skóli og nám. Í flestum tilvikum var um svolítið jákvætt skekkta dreifingu að ræða. Með t-prófi óháðra úrtaka voru svör foreldra skoðuð með tilliti til bakgrunnsþátta. Þegar svör foreldra yngri og eldri barna voru borin saman kom fram marktækur mun- ur í þremur víddum; Hreyfiathafnir og heilsa (t(124) = 2,78, p = 0,006), Líðan og sjálfsmynd (t(122) = 2,71, p = 0,008) og Vinatengsl (t(120) = 2,10, p = 0,038). Þar skoruðu foreldrar yngri barna hærra en foreldrar eldri barna. Samkvæmt almennu viðmiði Cohens (1988) skýrði aldur þó aðeins lítinn hluta (4–6%) af breytileika svara innan víddanna þriggja; Hreyfiathafnir og heilsa η2 = 0,06, Líðan og sjálfsmynd η2 = 0,06 og Vinatengsl η2 = 0,04. Enginn munur fannst þegar svör foreldra drengja og stúlkna voru borin saman né þegar tekið var tillit til búsetu. Þá hafði bakgrunnur foreldra engin áhrif á mat þeirra. Samanburður á mati barna og foreldra Til að gera samanburð á mati barna og foreldra þeirra voru svör á lífsgæðamatslist- anum pöruð saman (n = 92) og t-prófi háðra úrtaka beitt til að kanna hvort mun væri að finna. Talsverður munur kom fram í fjórum af fimm lífsgæðavíddum, þar sem mat foreldra reyndist lægra en sjálfsmat barna; Hreyfiathafnir og heilsa (t(91) = 5,87, p < 0,001, η2 = 0,28), Líðan og sjálfsmynd (t(91) = 5,41, p < 0,001, η 2 = 0,24), Vinatengsl (t(85) = 4,98, p
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.