Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Blaðsíða 65
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 65 Snæfríður dröfn BJörGVinSdóttir uPPeldiS- oG MenntunarfræðinGur anna-lind PÉturSdóttir MenntaVíSindaSViði HáSkóla íSlandS Erfið hegðun nemenda: Áhrif á líðan kennara Í þessari rannsókn var kannað umfang erfiðrar hegðunar grunnskólanema og áhrif henn- ar á kennara og nám nemenda. Athugað var hvaðan kennarar fá stuðning til þess að tak- ast á við hegðunarerfiðleika nemenda, hvort þeir fyndu fyrir einkennum tilfinningaþrots og hvort þau tengdust erfiðri hegðun nemenda. Gögnum var safnað með spurningum af lista Westling (2010) um hegðunarerfiðleika og af lista Maslach um kulnun (Maslach og Jackson, 1981). Þátttakendur voru 95 umsjónarkennarar í 1.–6. bekk og sérkennarar allra bekkja úr níu grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Kennarar í rannsókninni töldu um fjórðung nem- enda sýna erfiða hegðun og fengu helst stuðning frá samstarfsfólki sínu til að takast á við hana. Stór hluti þátttakenda sagðist þurfa að fást við hegðunarerfiðleika daglega og taldi þá hafa neikvæð áhrif á sig og nemendur sína. Allt að þriðjungur þátttakenda fann fyrir ein- kennum tilfinningaþrots og rúmlega helmingur íhugaði að hætta kennslu vegna erfiðr- ar hegðunar nemenda. Niðurstöður benda til þess að mikilvægt sé að fyrirbyggja og draga úr hegðunarerfiðleikum nemenda til að skapa jákvæðara náms- og starfsumhverfi í skólum. Efnisorð: Hegðunarerfiðleikar nemenda, líðan kennara, tilfinningaþrot, kulnun, stuðn- ingur í starfi inngAngUr Hegðunarerfiðleikar nemenda eru það viðfangsefni sem veldur starfsfólki grunn- skóla hérlendis hvað mestum áhyggjum (Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kalda- lóns, 2006). Í könnun meðal íslenskra grunnskólakennara 2012 sögðu þrír af hverjum fjórum kennurum að álag í starfi hefði aukist mikið vegna vaxandi hegðunarerfiðleika nemenda og flestum fannst „erfiðir nemendur“ og agavandamál það erfiðasta við kennarastarfið (Samband íslenskra sveitarfélaga og Félag grunnskólakennara, 2012, bls. 36). Einnig virðast margir kennarar hérlendis finna fyrir kulnun í starfi (Anna Þóra Baldursdóttir og Valgerður Magnúsdóttir, 2007). Í þessari grein verður fjallað Uppeldi og menntun 23. árgangur 2. hefti 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.