Helgafell - 01.04.1944, Side 61

Helgafell - 01.04.1944, Side 61
UPPRUNI ÍSL. SKÁLDMENNTAR 43 og saman við sögn höfundar Hyndluljóða um ásynjutrúnað innan ætthrings Ottars heimska og einnig kveðskap í Hálfssögu, þar sem ráð er gert fyrir því, að Utsteinn, föÖurbróÖir Öttars, og ættmenn hans séu dísadýrkendur. Það er engin tilviljun, að móðir Óttars ber í Hyndluljóðum heitið Hlédís gyðja. Hún hefur verið kvenprestur við Freyjuhörg. Þannig mun og máli háttað um Þorlaugu gyðju, konu Odda Yrarsonar. Benda sterkar líkur til þess, að hún sé arftaki að starfi tengdamóSur sinnar, Yrar, dóttur Geirmundar heljar- skinns. Gætum þess, að Yrarsynir áttu föður af konungakyni. Engu að síð- ur eru þeir báðir kenndir við móður sína. ViS konur, sem opinber helgistörf höfðu meS höndum, hafa börn og býli gjarnan verið kennd. Frá því er greint í Landnámabók, að ,,frændur“ AuSar djúpauðgu í Hvammssveit hafi látið gera ,,hörg, er blót tóku til“. Meðal þeirra var starfandi FriSgerSur gyðja í Hvammi. I þessum kynbálki ber mjög á þeim sið, að börn séu kennd við mæðurnar. Hervör hét formóÖir Auðar djúpauðgu og á að vera af kon- ungsætt. Hervarar-nafn er ættgengt í þeirri grein Hálfdanarkyns, sem kenna má við Bolm og hvergi á AuSur djúpauðga alnöfnu nema í þeirri ættkvísl. Um þessa ætt fjallar Hervararsaga. Þar höfum við ýtarlegasta frásögn um Freyjudýrkun. Má það merkilegt heita, að í fornaldarsögum þeim, sem arfsagnaleifar geyma, eru minningar um FreyjuátrúnaÖ bundnar við HörSalandsætthringinn og BolmarkyniÖ. ,,Allt er það ætt þín, Óttar heimski”, segir höfundur HyndluljóSa. Geirmundur Hjörsson, Hálfssonar konungs, bróðir Hjörólfs, átti dæturnar GeirríÖi, Yri og Arndísi og bróðurinn Hámund. Þessi nöfn á nánasta frænd- fólki Geirmundar munu vart finnast í Noregi eftir aS ísland var numið. Á hinn bóginn eru flest nöfnin kunn úr fornsögu SvíþjóSar. 1 Vestur-Blekinge, skammt frá landamærum Skánar, hefur fundizt rúnasteinn frá 7. öldmeð nafninu Hálf- ur Hjörólfsson. Kemur þessi nafngift kynlega fyrir sjónir, þegar gætt er þess, að höfundur Hálfssögu lætur Geirmund heljarskinn eiga ætt að rekja til Skánar, og forfeður hans hafa náin sambönd við höfðingja í austurvegi. Miklu merkilegra er þó dótturnafnið Arndís. í Landnámabók eru þrjár kon- ur í heiÖni nefndar svo. Ein var formóðir Sléttu-Bjarnar frá Svíaríki, en hinar tvær voru dætur landnámsmannanna Steinólfs lága, sem út kom með Geirmundi, og Freysdýrkandans Þórkels hins háa að Grænavatni. ÞaS er auðsýnt, hvaðan nafn þetta muni vera runnið, enda með öllu óþekkt í Nor- egi. Kvennanöfn, sem hafa viðliÖinn -dýs, eru beinlínis sérkenni á hinum miklu víkingaættum, sem forustu höfðu í vesturvíking á síðari hluta 9. ald- ar og fluttust til Islands. Einkum eru þau áberandi meðal frændliðs þeirra félaganna Þorsteins rauðs og SigurÖar jarls. Við hefðum ekki þurft á frá- sögnum Dudos og Laxdæla sögu að halda né heldur forngripunum, til þess að fá grun um hinn austnorræna uppruna þeirra. E. H. Lind nefnir 15 flokka dís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.