Helgafell - 01.04.1944, Síða 67

Helgafell - 01.04.1944, Síða 67
TUNGUTAK DAGBLAÐANNA 49 augunum, og sá hópur, sem fátt les annað en blöðin eða ,,blaSiS sitt“, mun alls ekki vera lítill. Þó skyldi enginn halda, aS allt, sem birtist í dálkum blaSanna, sé á hraklegri íslenzku. Margir blaSamenn skrifa lipurt og þokka- legt mál, en fullt svo fyrirferSarmiklir eru þó hinir, sem láta vaSa á súSum og kæra sig kollótta um málfariS, enda brestur þá tíSum þekkingu, jafnvel á hinum einföldustu atriSum, til þess aS vera dómbærir um þaS. Rauna- legast er þó, aS margir þeir dálkar blaSanna, sem eru á hvaS hryllilegustu máli, eiga vinsældum aS fagna af stórum hópi lesenda. En mér er vel kunnugt um þaS, ekki sízt af því aS ég hef sjálfur veriS- blaSamaSur um árs skeiS, aS blaSamenn hafa fjölmargt sér til afsökunar, þegar á þá er deilt fyrir illa meSferS á tungunni. Fyrsta og gildasta afsök- unin er áreiSanlega sú, aS þeir eiga viS mjög erfiS vinnuskilyrði aS búa. Frétta þarf aS afla, rita þær í skyndi, setja þær jafnharðan og flýta sem mest prófarkalestri og öllu öðru snurfusi, til þess aS blaSiS komist í tæka tíS í prentvélina, því aS ekki má sú skömm spyrjast, aS blaSiS sé ekki komiS út, þegar bæjarbúar rísa úr rekkju. ÞýSandinn þarf aS hafa tiltæka erlenda grein og slatta af framhaldssögu á hverjum degi, hvernig sem hann er fyrir kallaSur og hvort sem efniS er honum aS skapi eða ekki. Sagt var forðum, aS jafnvel Hómer dottaði stundum. Hví skyldi slíkt þá ekki oft koma fyrir illa launaðan og önnum kafinn blaðamann, sem aldrei getur veriS fullfrjáls að því, hvernig hann skrifar og hvaS hann velur til aS skrifa um eða þýða ? Stjórnmálaritstjórinn verður oft aS fresta í lengstu lög aS skrifa leiðargrein- ina, því að hann veit ekki, nema eitthvaS kunni aS gerast á síðustu stundu, sem ekki má dragast aS skrifa um flokksins vegna. Mál taka nýja stefnu fyrirvaralítiS, og blaðið getur ekki sóma síns vegna látiS sjá sig, nema þaS hafi tekið afstöðu. Starf blaðamannanna er yfirleitt óvenjulega erilsamt og þreytandi, heimsóknir í ritstjórnarskrifstofur tíðar, þó aS erindi séu oft óbrýn, sífelldar símahringingar og oftast unniS langt fram yfir miðnætti. Því er ekki furða, þótt athygli þeirra sé ekki alltaf jafnvakandi. StarfsliSiS er venjulega svo fámennt vegna örðugs fjárhags blaðanna, aS hvíldartími blaðamanna er of stuttur til þess, aS þeir geti til lengdar haldiS fullri heilsu á sál og líkama. MeS heilsuleysi á sálinni á ég ekki hér viS brjálsemi, heldur hitt, að þeir hafi ekki tækifæri til aS lesa og gefa sig aS því, sem hugur þeirra girnist, þann stutta tíma, sem þeir hafa aflögum frá stritinu. Hætt er viS, aS þetta bitni stundum á móðurmálinu. Þó ætlast ég alls ekki til, aS orS mín séu misskilin svo, aS þaS dagblaðanna, sem taliS er búa viS rýmstan fjárhag, skeri sig úr um vandaS málfar. — Þá munu margir blaðamannanna reyna aS velta sökinni af sér og yfir á prentarana. Ekki er loku fyrir þaS skotiS, aS þeim takist á þann hátt aS létta baggann lítiS eitt, en reynast mun hann allþungur eftir sem áður. HELGAFELL 1944 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.